Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 59

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 59
bíó 59Helgin 14.-16. janúar 2011 Coen-vestri á toppinn Coen-bræðurnir Ethan og Joel hafa hitt í mark eina ferðina enn og nú með endurgerð á John Wayne-vestranum True Grit þar sem Jeff Bridges endur- tekur rullu gamla harðjaxlsins. Myndin fór á toppinn í miðasölu í Banda- ríkjunum um síðustu helgi og ruddi gamanmyndinni Little Fockers úr fyrsta sætinu. Þrátt fyrir glæstan feril hefur engin Coen-mynd, hvorki fyrr né síðar, halað inn jafn margar milljónir dollara á fyrstu sýningardögunum. U ppreisnarmaðurinn og blogg­vargurinn Böddi Steingríms mætir til leiks í bíómyndinni Rokl- and um helgina. Myndin er byggð á sam­ nefndri skáldsögu Hallgríms Helgason- ar sem segist bíða spenntur eftir því að sjá hvernig Böddi spjarar sig í bíó. „Það er alltaf gaman að sjá bók eftir sig á hvíta tjaldinu þannig að maður er spenntur og vonar það besta. Þetta verður væntanlega eitthvað aðeins öðruvísi en maður sá þetta fyrir sér og [Ólafur] Darri kemur áreiðanlega með einhverja nýja vídd í persónuna.“ Bödda er lýst sem andans manni í ríki efnishyggjunnar og á bloggi sínu les hann yfir græðgisvæddri hjörðinni sem hann ber takmarkaða virðingu fyrir. Bókin kom út nokkrum árum fyrir hrun og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverð- launanna árið 2005. „Böddi kom fram í miðju góðærinu gegn öllu neysluæðinu og efnishyggjunni og var með þetta slagorð: „Of mikil vel­ sæld skapar vesæld.“ Það verður athyglis­ vert að sjá hvernig sá boðskapur virkar í dag, segir Hallgrímur. Hallgrímur segist ekki hafa fylgst mjög náið með gerð myndarinnar og að hann hafi alls ekki andað ofan á hálsmálið á leikstjóranum, Marteini Þórssyni. „Ég þoli það ekki sjálfur ef einhver gerir það við mig þannig að ég veit að maður á að sleppa því.“ Rokland er önnur skáldsaga Hallgríms sem er kvikmynduð en Baltasar Kormákur tók 101 Reykjavík sínum tökum fyrir nokkrum árum. [Ólafur] Darri kemur áreið- anlega með einhverja nýja vídd ... Of mikil velsæld skapar vesæld KJÚKLINGABRINGA FABRIKKUNNAR Glóðargrilluð kjúklingabringa með brieosti, parmaskinku, íslensku bankabyggi og kókoskarrýsósu. UNGFRÚ REYKJAVÍK Fabrikkusalat Sesarsalat SALATVEFJUR Fabrikkunnar PRÓFAÐU EINN AF LÉTTU RÉTTUNUM OKKAR. VISSIR ÞÚ AÐ ÞÚ GETUR: - fengið alla hamborgara í speltbrauði - skipt út frönskunum fyrir ferskt salat - skipt út kjötinu fyrir portobellosvepp Í síma 575 7575 og á fabrikkan@fabrikkan.is BORÐAPANTANIR Meðalbiðtími eftir mat á Fabrikkunni er aðeins 8 mínútur frá því að pöntun er tekin. FLJÓTLEGT Í HÁDEGINU Alla mánudaga í janúar fylgir ókeypis Fabrikku DVD diskur* með barnaefni með hverri seldri máltíð á meðan birgðir endast. ÓKEYPIS DVD Á MÁNUDÖGUM * Athugið ekki Latabæjar diskur. Latibær ® & © 2010 Latibær ehf. Öll réttindi áskilin. Latibær er kominn í DVD tækin fyrir börnin FYRIR SÁLINA þægilegur matur Opið virka daga 12-18 laugardag 12-16 Grensásvegi 8 -108 RVK Sími: 517-2040 Góðir skór á börnin www.xena.is St. 20-27 kr. 6.495.- St. 28-35 kr. 6.995.- St. 20-27 kr. 6.495.- St. 28-35 kr. 6.995.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.