Fréttatíminn


Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 14.01.2011, Blaðsíða 72
Jónsi á toppnum Jónsi, söngvari Sigur Rósar, byrj- ar nýja árið af krafti. Sólódiskur hans Go situr á toppi sölulista Félags íslenskra hljóm- plötuút- gefenda fyrir síðustu viku og er þetta í fyrsta sinn sem kappinn kemst í fyrsta sæti. Diskurinn hefur fengið frábæra dóma og var af mörgum talinn vera besti íslenski diskurinn á síðasta ári. Þriggja diska safn með Ellý Vilhjálms, Heyr mína bæn, er í öðru sæti og gullbark- inn Páll Rósinkrans í því þriðja með diskinn Ó, hvílík elska. -óhþ Dikta á toppnum sjö vikur í röð Hljómsveitin Dikta hefur tekið við keflinu af Páli Óskari og Memfismafíunni á toppi Laga- listans, lista yfir mest spiluðu lög landsins. Lagið Gor- djöss sat á toppi listans í þrettán vikur en missti topp- sætið til Diktu fyrir sjö vikum. Síðan þá hefur lagið Goodbye með þeim félögum setið sem fastast á toppnum. Björgvin Halldórs- son og Mugison gera þó atlögu að toppsætinu með laginu Minn- ing af dúettaplötu Björgvins og í þriðja sæti eru Hjálmar með lagið Gakktu alla leið sem er á niðurleið. -óhþ 144 milljónir fyrir getspaka Íslenskar getraunir bjóða upp á sannkallaðan risapott á morg- un, laugardag, en þá verða til reiðu 144 milljónir fyrir þá sem hafa alla þrettán leiki getrauna- seðilsins rétta. Þetta er stærsti fyrsti vinningur í sögu Íslenskra getrauna sem nær allt til ársins 1969. Ástæðan fyrir háum vinn- ingi þessa helgina er að um síð- ustu helgi voru svo margir með tíu rétta að útborgun úr þeim vinningsflokki náði ekki lág- marksupphæð. Þaðan koma 42 milljónir. Síðan ákváðu Íslenskar getraunir og Svenska Spel, sam- starfsaðili þeirra í Svíþjóð, að leggja til 34 milljónir króna. -óhþ HELGARBLAÐ Hrósið… ... fá Klovn-bræðurnir Frank Hvam og Casper Christiansen fyrir að heimsækja Íslendinga og hleypa birtu og yl inn í hjörtu Íslendinga með sprenghlægilegri mynd sinni.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. www.icelandexpress.is Boston og Chicago í júní! * * 22.900 kr. 29.900 kr. Boston frá: Chicago frá: Iceland Express býður fjölda flugsæta til Boston og Chicago í júní á sérstöku kynningarverði. Bókaðu núna flug á betra verði á www.icelandexpress.is *Aðra leið með sköttum og öðrum greiðslum. Takmarkað sætaframboð og valdar dagsetningar. ÓTRÚLEGT KYNNINGARVERÐ!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.