Fréttatíminn


Fréttatíminn - 21.01.2011, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 21.01.2011, Qupperneq 64
Ellý á toppinn Söngkonan ástsæla, Ellý Vil- hjálms, er í fyrsta sinn komin á topp Tónlistans, lista Félags ís- lenskra hljómplötuút- gefenda yfir mest seldu diska hverrar viku. Þrefaldur safn- diskur með flutningi hennar, Heyr mína bæn, hefur feng- ið gríðarlega góðar viðtökur enda var Ellý ein allra vinsælasta söng- kona sinnar tíðar. Jónsi fellur úr fyrsta sætinu með verðlaunadisk sinn, Go. Dikta heldur toppsætinu á Lagalistanum áttundu vikuna í röð með laginu Goodbye. Söng- konan Pink gerir þó harða atlögu að toppsætinu. Hún fer úr áttunda sæti í annað með lag sitt Raise Your Glass. -óhþ Tapas-menn trekkja á nýjum stað Veitingamenn í miðbæ Reykjavíkur virðast hvergi bangnir í miðri kreppunni og keppast ýmist við að breyta veitingastöðum eða opna nýja. Á þriðjudaginn bættist við enn einn staðurinn þegar eigendur Tapas-barsins, í félagi við fyrr- verandi kokk og þjóna af Íslenska barnum, opnuðu ítalska veitinga- staðinn Uno í Hafnarstræti þar sem skemmtistaðurinn Viktor var lengi vel til húsa. Þar renna saman ítalskar uppskriftir og íslenskt hráefni en allt pasta er búið til á staðnum þar sem ítalskur sér- fræðingur stendur yfir pastavél- inni. Helmingsafsláttur var veittur af veitingum staðarins fyrstu tvo dagana og aðsóknin var slík að í hádeginu á miðvikudag þurfti að setja mann í dyrnar til að vísa fólki frá yfirfullum staðnum. -þþ Ölgerðin velur Þorra landsmanna Ölgerðin fagnar þorranum með því að blása til vals á Þorra lands- manna. Allir sem bera nafnið Þorri sem fyrsta eða annað eigin- nafn geta komið í höfuðstöðvar Ölgerðarinnar við Krókháls í dag, föstudag, og skráð sig til leiks. Þeir fá þá um leið kippu af nýjum Þorrabjór bruggmeistara fyrir- tækisins, hafi þeir náð 20 ára aldri. Dómnefndin styðst við ljósmyndir í störfum sínum en hún leitar að Þorra sem er „þjóðlegur, vaskur á velli, gamansamur og snareygur, kurteis en harðger, réttnefjaður og vænn að yfirliti.“ Formaður dóm- nefndarinnar í þessu auglýsinga- sprelli er Egill Gillz Einarsson sem er annálaður smekkmaður á aðra karlmenn. HELGARBLAÐ Hrósið… ... Ingibjörg Ragnarsdóttir, nuddari íslenska handboltalands- liðsins, sem vinnur ótrúlega fórn- fúst starf við að halda Strákunum okkar uppistandandi og klárum í slaginn leik eftir leik eftir leik.Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is „Já...sæll !“ á enn betra verði ! Vegna nýrra laga um vörugjöld sem tóku gildi um áramótin eru umhverfisvænir bílar á betra verði. Allir bílar frá Chevrolet hafa lækkað í verði. B íla r á m yn d: A V EO L S m eð á lf el gu m o g þo ku ljó su m , C ap ti va L T , S pa rk L T m eð á lf el gu m , C ru ze L T m eð 1 8“ á lf el gu m . Chevrolet Bílabúð Benna - Chevrolet sýningarsalur - Tangarhöfða 8-12 - Reykjavík - sími 590 2000 Bílabúð Benna - Njarðarbraut 9 - Reykjanesbæ - sími 420 3300 Bílaríki - Glerárgötu 36 - Akureyri - sími 461 3636 www.benni.is Sérfræðingar í bílum Chevrolet Aveo, 5 dyra LS, 1400 cc. - beinskiptur Kr. 2.295 þús. LS, 1400 cc. - sjálfskiptur Kr. 2.495 þús. 100 ára Ár slaufunnar Chevrolet Spark, 5 dyra - 5 sæta L 1000 cc. - beinskiptur Kr. 1.695 þús. LS 1200 cc. - beinskiptur Kr. 1.895 þús. Chevrolet Cruze, 4 dyra Cruze LS 1800 cc. - beinskiptur Kr. 2.990 þús. Cruze LS 1800 cc. - sjálfskiptur Kr. 3.390 þús. Cruze LT 2000 cc. Dísel - beinskiptur Kr. 3.590 þús. Chevrolet Captiva LT, Tau 2000 cc. Dísel, 5 sæta - sjálfskiptur Kr. 5.540 þús. LT, Leður 2000 cc. Dísel, 7 sæta - sjálfskiptur Kr. 5.990 þús. HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent. HELGARBLAÐ 70% Höfuðborgarbúa lesa Fréttatímann Samkvæmt könnun á vikudekkun 18.-28. nóvember meðal 16 ára og eldri úr Viðhorfahópi Capacent.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.