Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Qupperneq 12

Fréttatíminn - 11.02.2011, Qupperneq 12
F jöldi þrotabúa á Íslandi hefur margfaldast á undan- förnum árum. Að skipta upp búum er orðið að hundraða milljóna króna bransa sem lögmenn sækja í. Og flestir vilja meira. Úttekt Fréttatímans á fjölda þrotabúa sem skipt var á árinu 2010 leiðir í ljós að alls var 1.001 bústjóri skipaður yfir jafnmörg bú á landinu öllu. Alls skiptu 197 lögmenn með sér búunum. Í öllum búum er svokölluð skiptatrygging sem er 250 þúsund krónur. Tryggingin er greidd af skiptabeiðanda, það er þeim sem fer fram á gjaldþrot, sem í nær öllum tilvikum eru bankar eða innheimtustofnanir á vegum ríkisins. Í langflestum tilvikum er um að ræða eignalaus bú en eftir því sem Frétta- tíminn kemst næst er það ekki nema eitt prósent búa sem rýfur 250 þúsund króna múrinn. Varlega áætlað má gera ráð fyrir því að þrotabúabransinn á Íslandi hafi velt um 350 milljónum króna árið 2010. Ljóst er að flestir flá ekki feitan gölt af skiptastjórn en þetta er góður aukapeningur og tryggar tekjur sem lögmenn ásælast. Það er ekki vandalaust eða óumdeilt að skipa skiptastjóra yfir þrotabú. Héraðs- dómur Reykjavíkur úthlutar langflestum þrotabúum á ári hverju. Þar ræður ríkjum héraðsdómarinn Jón Finnbjörnsson, sem hefur útlutað búum undanfarin tvö ár. Jón er, að sögn yfirmanns hans, Helga Jóns- sonar, „farsæll og passasamur maður“ en hann er langt í frá óumdeildur innan lögmannastéttarinnar. Jón er eiginmaður Erlu S. Árnadóttur, hæstaréttarlög- manns hjá Lex. Við vinnslu þessarar út- tektar létu margir lögmenn þá skoðun sína í ljós að Lex sæti nær kjötkötlunum en Lögmenn berjast um 350 milljóna króna þrotabústekjur Héraðsdómar á Íslandi skipuðu bústjóra yfir 1.001 þrotabúi á árinu 2010. Tekjur af búskiptum nema hundruðum milljóna á ári hverju og hafa farið vaxandi á undanförnum árum. Lögmenn sem fengu úthlutað þrotabúum árið 2010 Pétur Kristinsson 18 Málflutningsstofa Snæfellsness Andrés Valdimarsson 13 Andrés Valdimarsson Þorsteinn Einarsson 13 Forum lögmenn Jónas Rafn Tómasson 13 KPMG Smári Hilmarsson 13 Legis ehf. lögfræðistofa Guðrún Björg Birgisdóttir 13 Logia ehf. Birgir Már Björnsson 12 Birgir Már Björnsson Sveinn Andri Sveinsson 12 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Benedikt Sigurðsson 12 Löggarður ehf. Bjarni S. Ásgeirsson 12 Lögmenn Hafnarfirði Erlendur Þór Gunnarsson 12 Opus lögmenn Jón Haukur Hauksson 12 PACTA lögmenn/Lögheimtan Einar Sigurjónsson 11 E. Sigurjónsson lögmannsstofa ehf. Einar Hugi Bjarnason 11 ERGO lögmenn ehf. Erla S. Árnadóttir 11 Lex lögmannsstofa Þórdís Bjarnadóttir 11 Lögfræðimiðstöðin ehf. Bragi Björnsson 11 Lögvörn ehf. Berglind Svavarsdóttir 10 Acta lögmannsstofa Jóhann Haukur Hafstein 10 ERGO lögmenn ehf. Guðmundur H. Pétursson 10 GHP Lögmannsstofa ehf. Helgi Jóhannesson 10 Lex lögmannsstofa Sigurður I. Halldórsson 10 Lögmannsstofa Sigurðar I. Halldórssonar Lúðvík Örn Steinarsson 10 Lögmál ehf. Björgvin Jónsson 10 Lögmenn ehf. Jónas Þór Guðmundsson 10 Lögmenn Strandgötu 25 ehf. Börkur Hrafnsson 10 Lögvörn ehf. Eggert B. Ólafsson 10 Reykjavík Legal slf. Guðrún Helga Brynleifsdóttir 9 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Sigurður Sigurjónsson 9 Lögfræðiþj. Sigurðar Sigurjónssonar hrl. ehf. Magnús Guðlaugsson 9 Lögmál ehf. Guðmundur Örn Guðmundsson 9 Sönn gildi ehf. Guðni Á. Haraldsson 8 Advo ehf. Grímur Hergeirsson 8 JP lögmenn Sigurður Gizurarson 8 Lög og réttur ehf. Helga Leifsdóttir 8 Lögfræðistofa Helgu Leifsdóttur Ingi Tryggvason 8 Lögfræðistofa Inga Tryggvasonar ehf. Christiane L. Bahner 8 Lögmannsstofa Christiane Leonor Jón G. Briem 8 Lögmannsstofa Jóns G. Briem hrl. Ágúst Þórhallsson 8 M10 ehf. Fyrirtækjaráðgjöf – Lögmannsstofa Benedikt Ólafsson 8 Mandat lögmannsstofa Margrét Gunnlaugsdóttir 7 Acta lögmannsstofa Ingibjörg Björnsdóttir 7 Embla lögmenn Birgir Tjörvi Pétursson 7 GHP Lögmannsstofa ehf. Lilja Jónasdóttir 7 Lex lögmannsstofa Jóhannes Albert Sævarsson 7 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Vilhjálmur Hans Vilhjálmsson 7 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Sigmundur Guðmundsson 7 Lögmannshlíð, lögfræðiþjónusta ehf. Þórður H. Sveinsson 7 Lögmannsstofa Björns Líndal ehf. Logi Egilsson 7 Lögmannsstofa Loga Egilssonar hdl. ehf. Rúnar S. Gíslason 7 Lögmannsstofa Rúnars S. Gíslasonar Eyvindur Sólnes 7 Lögmenn v/Austurvöll Grímur Sigurðarson 7 Opus lögmenn Tryggvi Guðmundsson 7 PACTA lögmenn/Lögheimtan Baldvin Hafsteinsson 7 Tjónamat og skoðun ehf. Grétar Hannesson 7 Vík lögmannsstofa Ólöf Heiða Guðmundsdóttir 6 ADVEL lögfræðiþjónusta Ómar Örn Bjarnþórsson 6 ERGO lögmenn ehf. Halldór Jónsson 6 Jónsson & Harðarson ehf. Tryggvi Agnarsson 6 Lagarök ehf. lögmannsþjónusta Þorbjörg I. Jónsdóttir 6 Lagaþing sf. Karl Jónsson 6 Lögafl lögmannsstofa Bjarni Eiríksson 6 Lögmannsstofa Bjarna Eiríkssonar Guðmundur Ómar Hafsteinsson 6 Lögmannsstofan Fortis ehf. Ólafur Björnsson 6 Lögmenn Suðurlandi Torfi Ragnar Sigurðsson 6 Lögmenn Suðurlandi Stefán Bj. Gunnlaugsson 6 Lögmenn Thorsplani Bergþóra Ingólfsdóttir 6 Mandat lögmannsstofa Erla Skúladóttir 6 Málþing ehf. Örlygur Hnefill Jónsson 6 Örlygur Hnefill Jónsson hdl. Ásdís J. Rafnar 5 Ásdís J. Rafnar Gunnhildur Pétursdóttir 5 Einar Gautur Steingrímsson hrl. Stefán Geir Þórisson 5 Forum lögmenn Guðbjörg Þorsteinsdóttir 5 Guðbjörg Þorsteinsdóttir lögfræðingur Klemenz Eggertsson 5 Klemenz Eggertsson Páll Kristjánsson 5 Kr.St. Lögmannsstofa ehf. Jóna Björk Helgadóttir 5 Landslög Arnar Þór Stefánsson 5 Lex lögmannsstofa Guðmundur Ingvi Sigurðsson 5 Lex lögmannsstofa Stefán Ólafsson 5 Lex lögmannsstofa Unnar Steinn Bjarndal 5 Lögfræðistofa Suðurnesja Þorsteinn Pétursson 5 Lögfræðistofa Þorsteins Péturssonar Þuríður Halldórsdóttir 5 Lögfræðistofa Þuríðar Halldórsdóttur hdl. Örn Höskuldsson 5 Lögmannsstofa Arnar Höskuldssonar hrl. Árni Ármann Árnason 5 Lögmannsstofa Árna Ármanns Árnasonar Jóhann Baldursson 5 Lögmannsstofa Jóhanns Baldurssonar hdl. Helgi Jónsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur. L jó sm yn d/ H ar i framhald á næstu opnu 12 úttekt Helgin 11.-13. febrúar 2011
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.