Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Side 14

Fréttatíminn - 11.02.2011, Side 14
Kristján B. Thorlacius 5 Lögmannsstofan Fortis ehf. Gunnar Ingi Jóhannsson 5 Lögmenn Höfðabakka Magnús Pálmi Skúlason 5 Lögskipti ehf. Ástráður Haraldsson 5 Mandat lögmannsstofa Skúli Bjarnason 5 Málþing ehf. Sonja María Hreiðarsdóttir 5 Megin lögmannsstofa Arnór Halldórsson 5 Megin lögmannsstofa Jón Jónsson 5 Sókn lögmannsstofa Friðbjörn Garðarsson 5 VERITAS lögmenn Anton Björn Markússon 4 ADVEL lögfræðiþjónusta Kristinn Hallgrímsson 4 ADVEL lögfræðiþjónusta Kári Hrafn Kjartansson 4 Deloitte Dögg Pálsdóttir 4 DP Lögmenn Herdís Hallmarsdóttir 4 Embla lögmenn Björgvin H. Björnsson 4 ERGO lögmenn ehf. Guðmundur Pétursson 4 Guðmundur Pétursson Fróði Steingrímsson 4 JP lögmenn Guðjón Ólafur Jónsson 4 JP lögmenn Arnar Sigfússon 4 Lögfræðiskrifstofa Arnars Sigfússonar Ásbjörn Jónsson 4 Lögfræðistofa Suðurnesja Jón Eysteinsson 4 Lögfræðistofa Suðurnesja Guðmundur Bjarnason 4 Löglýsing ehf. Auður Björg Jónsdóttir 4 Lögmannsstofa Jóns Egilssonar Auður Hörn Freysdóttir 4 Lögmannsstofan Auður Katrín Smári Ólafsdóttir 4 Lögmenn Borgartúni Þórður Bogason 4 Lögmenn Höfðabakka Jón Auðunn Jónsson 4 Lögmenn Thorsplani Ágúst Sindri Karlsson 4 Lögmenn.is ehf. Hilmar Magnússon 4 Lögskil ehf. Magnús Ingi Erlingsson 4 Magnús Ingi Erlingsson hdl. Hjördís E. Harðardóttir 4 Megin lögmannsstofa Valgerður Valdimarsdóttir 4 Megin lögmannsstofa Ívar Bragason 4 Mörkin lögmannsþjónusta ehf. Gunnar Egill Egilsson 4 Nordik Legal slf. Bjarni G. Björgvinsson 4 PACTA lögmenn/Lögheimtan Bjarni Lárusson 4 PACTA lögmenn/Lögheimtan Sigríður Kristinsdóttir 4 Regula Lögmannsstofa Eva Dís Pálmadóttir 4 Sókn lögmannsstofa Þyrí Steingrímsdóttir 3 Acta lögmannsstofa Þorsteinn Hjaltason 3 Almenna lögþjónustan ehf. Sigurvin Ólafsson 3 Bonafide lögmenn Freyr Ófeigsson 3 Freyr Ófeigsson Haukur Bjarnason 3 Haukur Bjarnason Hreinn Pálsson 3 Hreinn Pálsson hrl. Sveinn Guðmundsson 3 Juralis Linda Bentsdóttir 3 Lagalind ehf. Sigurmar Albertsson 3 Lagastoð ehf. Steinn S. Finnbogason 3 Lagastoð ehf. Bjarni Hauksson 3 Lege lögmannsstofa Ásgeir Helgi Jóhannsson 3 Lex lögmannsstofa Daði Ólafur Elíasson 3 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Inga Lillý Brynjólfsdóttir 3 Löggarður ehf. Ólafur Rúnar Ólafsson 3 Lögheimtan Ingvar Þóroddsson 3 Lögmannshlíð, lögfræðisþjónusta ehf. Ólafur Hvanndal Ólafsson 3 Lögmannsstofa Árna Ármanns Árnasonar Eiríkur Gunnsteinsson 3 Lögmannsstofa Eiríks Gunnsteinssonar ehf. Arnbjörg Sigurðardóttir 3 Lögmannsstofan ehf. Árni Pálsson 3 Lögmannsstofan ehf. Sigurður Jónsson 3 Lögmenn Árborg Hulda R. Rúriksdóttir 3 Lögmenn Laugavegi 3 ehf. Björn Ólafur Hallgrímsson 3 Lögskil ehf. Jón Sigfús Sigurjónsson 3 Lögver ehf. Sveinn Skúlason 3 Lögver ehf. Lára Sverrisdóttir 3 Megin lögmannsstofa Guðríður Lára Þrastardóttir 3 Opus lögmenn Páll Skúlason 3 Páll Skúlason hdl. Helgi Birgisson 2 Forum lögmenn Guðrún Hulda Ólafsdóttir 2 GH lögmenn Árni Helgason 2 JÁS lögmenn Jóhannes Árnason 2 JÁS lögmenn Óskar Sigurðsson 2 JP lögmenn Ólafur Kristinsson 2 KE Legal slf. Kristján Ólafsson 2 Kristján Ólafsson hrl. Grímur Sigurðsson 2 Landslög Garðar Vilhjálmsson 2 Lögfræðistofa Suðurnesja Unnsteinn Örn Elvarsson 2 Lögmál ehf. Steingrímur Þormóðsson 2 Lögmenn Árbæ Sigmundur Hannesson 2 Lögmenn v/Austurvöll Magnús Björn Brynjólfsson 2 Lögmenn við Lækjartorg Guðmundína Ragnarsdóttir 2 Lögvík ehf. Arnar Kormákur Friðriksson 2 Opus lögmenn Borgar Þór Einarsson 2 Opus lögmenn Eva Hrönn Jónsdóttir 2 Opus lögmenn Oddgeir Einarsson 2 Opus lögmenn Ásgeir Örn Jóhannsson 2 PACTA lögmenn/Lögheimtan Gunnar Sólnes 2 PACTA lögmenn/Lögheimtan Hilmar Gunnlaugsson 2 Sókn lögmannsstofa Guðmundur St. Ragnarsson 2 Versus lögmenn Sigurbjörn Þorbergsson 2 Þorbergsson & Loftsdóttir sf. Anna Rós Sigmundsdóttir 1 Actavis Group Ragnar Guðmundsson 1 ADVEL lögfræðiþjónusta Jason Guðmundsson 1 Case lögmenn ehf. Jóhannes S. Ólafsson 1 Forum lögmenn Gilles B. Legault 1 Gilles B. Legault Gunnar Rafn Einarsson 1 Greining endurskoðun ehf. Ágúst Stefánsson 1 Íslandsbanki hf. Jón Ármann Guðjónsson 1 Kollekta ehf. Hlynur Jónsson 1 Kvasir lögmenn Ívar Pálsson 1 Landslög Margrét Kristín Helgadóttir 1 Lex lögmannsstofa Árni Vilhjálmsson 1 LOGOS lögmannsþjónusta Benedikt Egill Árnason 1 LOGOS lögmannsþjónusta Helga Melkorka Óttarsdóttir 1 LOGOS lögmannsþjónusta Grétar Dór Sigurðsson 1 Lögfræðiskrifstofa Reykjavíkur Trausti Ágúst Hermannsson 1 Lögmannsstofa Vestmannaeyja Ingi H. Sigurðsson 1 Lögmenn Hafnarfirði Einar Farestveit 1 Lögmenn Höfðabakka Margrét Guðmundsdóttir 1 Margrét Guðmundsdóttir hdl. Páley Borgþórsdóttir 1 PACTA lögmenn/Lögheimtan Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir 1 Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir hdl. Daníel Pálmason 1 VERITAS lögmenn Helga Loftsdóttir 1 Þorbergsson & Loftsdóttir sf. Þeir sem skila búum innan eðlilegs tíma og vinna heiðarlega fá fleiri bú. Ef einhver van- höld eru á vinnu manna við bú þá fá þeir ekki bú. Brynjar Níels- son, formaður Lögmanna- félags Íslands L jó sm yn d/ H ar i aðrar lögmannsstofur vegna tengsla Erlu og Jóns. Samkvæmt úttekt Fréttatímans fengu lögmenn á Lex úthlutað 48 þrota- búum, eða rétt tæplega fimm prósentum af öllum búum sem voru til skiptanna. Erla sjálf fékk ellefu, hvorki fleiri né færri en margir af hennar kollegum. Í samtali við Fréttatímann segist Jón Finnbjörnsson aldrei hafa heyrt gagnrýni á úthlutun sína á þrotabúum. „Við erum með ákveðin viðmið og þeir sem uppfylla skilyrði fá úthlutað þrotabúum. Menn vinna sig upp í þessu. Þeir yngri fá minni þrotabú en þeir sem hafa reynslu og hafa staðið sig vel fá stóru þrotabúin þar sem viðfangsefnin eru erfiðari,“ segir Jón. Helgi Jónsson, dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur, segir að Jón úthluti aldrei þrotabúum til lögmanna á LEX sökum vanhæfis. „Það er reynt að gæta þess að lögmenn á Lex gjaldi ekki fyrir tengsl hans við stofuna en líka að þeir græði ekki á þeim. Annar dómari sér um að úthluta búum til lögmanna þar,“ segir Helgi og bætir við að engar formlegar kvartanir hafi borist frá lögmönnum vegna starfa Jóns en það sé þó alltaf einhver gagnrýni þar sem hart sé barist um búin. Hann segir jafnframt að reynt sé að dreifa búum á þá lögmenn sem vilja taka þessi verkefni að sér. „Það er hins vegar þannig að menn verða að standa sig. Þeir sem skila búum innan eðlilegs tíma og vinna heiðarlega fá fleiri bú. Ef einhver van- höld eru á vinnu manna við bú þá fá þeir ekki bú. Svona einfalt er það,“ segir Helgi. Brynjar Níelsson, formaður Lögmanna- félags Íslands, segist hafa heyrt orðróm um kvartan- ir lögmanna um að gengið sé fram hjá þeim en hann blæs á það. „Þetta er ekki þannig að allir fái úthlutað jafnt. Þeir sem standa sig best eiga að fá flestu og stærstu búin og ég hef ekki heyrt annað en að það sé þannig,“ segir Brynjar. oskar@frettatiminn.is 1.001 þrotabú náði alla leið til skiptastjóra 2010 samkvæmt úttekt Fréttatímans. Stuðst var við innkallanir sem birtar eru í hverju einasta tölublaði Við- skiptablaðsins. 14 úttekt Helgin 11.-13. febrúar 2011

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.