Fréttatíminn


Fréttatíminn - 11.02.2011, Side 41

Fréttatíminn - 11.02.2011, Side 41
Ekkert svínarí í bankakerfinu „Arion banki hótaði að loka svínabúum“ Arion banki hótaði að loka tveimur svínabúum, sem bankinn eignaðist á síðasta ári, ef Samkeppniseftirlitið samþykkti ekki yfirtöku Stjörnugríss á búunum. Rennur löggan ekki á reykinn? „Stálu 150 sígarettukartonum“ Tilkynnt var um innbrot í söluturn í Starengi í Grafarvogi. Þjófarnir höfðu 150 karton af sígarettum og eitthvað af smámynt upp úr krafsinu. Málið er nú í rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Munið eftir að pissa í Öxnadalnum „Salernum lokað á Akureyri“ Framkvæmdaráð Akureyrarbæjar stendur við ákvörðun sína um lokun almenningssalerna undir kirkjutröpp- unum vegna opnunar menningarmið- stöðvarinnar Hofs og salerna þar. Má þá ekki hefja útrásina á ný? „Gjaldeyrisforði Seðlabankans orðinn 719 milljarðar“ Gjald- eyrisforði Seðla- bankans nemur nú rúmum 719 milljörðum kr. og hefur aldrei verið meiri í sögunni. Samkvæmt efnahagsreikningi bankans bættust 54 milljarðar við forðann í janúar síðastliðnum. Þar til dauðinn aðskilur „3.800 búa ekki með maka sínum“ Ríflega 3.800 einstaklingar voru í upphafi ársins í hjónabandi en ekki í samvistum við maka. Fólkið var því skilið að borði og sæng eða annar makinn búsettur erlendis, samkvæmt tilkynningu frá Hagstofunni. Nokkuð mun hafa fjölgað í þessum hópi á síðustu tveimur árum miðað við undanfarin ár. Þarf þá ekki að krydda? „Díoxínmengað kjöt“ Sex og hálft tonn af kjöti sem grunur leikur á að sé díoxínmengað var sett á markað hér og erlendis. Matvæla- stofnun rekur nú hvert kjötið fór. Eitt og hálft tonn var sett á markað hér á landi en um fimm tonn voru seld til útlanda.  Vikan sem Var world class.is Súperform Peak Pilates Hot Rope Yoga Mömmutímar Fitnessbox TRX Combó Zumba Fitness CrossFit SpinningFit Ketilbjöllur Herþjálfun Lífstíll 20+ SKRÁÐU ÞIG NÚNAá worldclass.is og í síma 55 30000 B es tu n B irt in g ah ús Gjaldeyris- forði Seðlabankans 719 milljarðar STEINN ÓSKAR, JÓHANNES JÓHANNESSON OG ÓLAFUR ÁGÚSTSSON L A N D S L I Ð S KO K K A R N I R TAK A VEL Á MÓTI ÞÉR Á SJÁVARKJALLARNUM S j á v a r k j a l l a r i n n / A ð a l s t r æ t i 2 / 1 0 1 R e y k j a v í k / s í m i 5 11 1 2 1 2 / s j a v a r k j a l l a r i n n . i s LÉTTÖL

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.