Prentarinn - 01.03.1985, Page 21

Prentarinn - 01.03.1985, Page 21
Mikilvægi samstöðu og samvinnu verka- lýðsfélaga milli landa ótvírætt - Forustumenn aðildarfélaga Nordisk Grafisk Union svara spurningum prentarans Frá velheppnaöri ferð um Noröurland með hinum norrænu gestum. Eftirfarandi spurningar voru lagðar fyrir for- ustumenn bókagerðar- manna á Norðurlöndum og fara svörin hér á eftir: 1 Hvaö finnst þér um hiö nor- ræna samstarf? Er þaö gott eins og þaö er eöa á aö auka það eöa minnka? 2 Hvert er álit félagsmanna þíns félags? Líta þeir svo á aö samstarfið sé mikilvægt? Er upplýsingastreymið nógu mikið? 3 Hver er hin efnahagslega staða félagsmanna þíns fé- lags? Hversu há eru meðal- launin? Hvernig gengu síö- ustu samningar? Er komiö að nýrri samningsgerð og hverj- ar eru þá höfuðkröfurnar? 4 Hvernig hefur þér fundist ársfundurinn? Ertu ánægöur með dvölina á íslandi? 5 Er þaö eitthvað sem þú vildir segja til íslenskra bókagerö- armanna? 21

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.