Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 8

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 8
og engar verklagsreglur voru til fyrr en eftir mitt ár 2008 um afleiðuviðskipti, en þá hafði sjóðurinn hætt að stunda slík viðskipti og samningar lágu óuppgerðir svo mánuðum og jafnvel árum skipti. Ekki voru til sértækar reglur um meðferð yfirdráttar­ beiðna og þá voru ákvæði um tryggingar í útlánareglum sjóðsins veik. Engar takmarkanir voru í reglunum um lánveitingar til aðila með neikvætt eigið fé, neikvætt sjóðs­ streymi eða til þeirra sem voru með afskriftarframlag í sjóðnum. Sömuleiðis voru engin ákvæði í útlánareglum sjóðsins um að lánveitingar til venslaðra aðila skyldu sam­ þykktar í stjórn. Ört minnkandi eiginfjárgrunnur sjóðsins í aðdraganda yfirtöku FME breytti þar engu um. Þá voru ekki til skriflegar reglur um mat á útlánum og endanlegar afskriftir, og ákvæði um veðköll voru ekki í skuldabréfum eða lánasamningum. Tryggingar reyndust of lágar eða jafnvel ekki til staðar og veð voru gjarnan ónýt þegar til kastanna kom og söluverð eigna mun lægra en mat trygginga. Stórar áhættuskuldbindingar voru gróflega vanmetnar, þar sem skilgreining á tengdum aðilum var mjög veik. Eitt skýrasta dæmið um þetta er Fasteignafélag Suðurnesja. Fé­ lagið var í eigu sparisjóðsins, Sparisjóðabanka Íslands, Stein­ þórs Jónssonar, fyrrverandi bæjarfulltrúa í Reykjanesbæ og 4/12 kjarninn FJáRmáL stjórn sparisjóðsins í KeFlaVíK í Mars 2009 Þorsteinn Erlingsson stjórnar- formaður Heimir ágústsson Björgvin Sigurjóns- son Birgir Þór Runólfsson Kristján G. Gunnarsson Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.