Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 72

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 72
verður af sköpun mörg hundruð starfa þótt þau störf séu ekki hjá Landsvirkjun.“ pólitísk réttsýni kæfir umræðu Sigmundur Davíð skrifaði grein í Morgunblaðið í lok júní sem vakti mikla athygli. Þar gagnrýndi hann það sem hann kallaði fyrsta mánuð loftárása á nýja ríkisstjórn og sagði að umfjöllun fjölmiðla um aðgerðir stjórnarinnar hefði verið öðruvísi ef fyrri stjórnarflokkar hefðu enn haldið um stjórnar taumana. Finnst forsætisráðherra að fjölmiðlar fari ósanngjörnum höndum um sig og ríkisstjórnina, og ef svo er, hvað telur hann að búi þar að baki? „Þessi grein hefur verið túlkuð á ýmsan hátt. Sumir hafa miklar skoðanir á henni án þess að hafa haft fyrir því að lesa hana. Ég hef til dæmis grun um að fyrrverandi utanríkis­ ráðherra [Össur Skarphéðinsson] sé einn af þeim. Hann taldi að greinin hefði snúist um að ég væri viðkvæmur fyrir gagn­ rýni. En þessi grein snérist ekkert um mig. Hún snérist um lýðræðislega umræðu og með hvaða hætti hún fer fram. Hún fjallar um skort á rökræðu í samfélaginu þó að ég hefði nefnt í henni nokkur atriði þar sem mér fannst fjölmiðlar ekki hafa gætt jafnræðis. Það er að mínu mati mikið áhyggjuefni að frjálslyndi eigi undir högg að sækja, í þeim skilningi að menn séu opnir fyrir því að ræða ólíkar skoðanir. Við erum að færast dálítið hratt í þá átt að sá rammi sem er leyfður í umræðunni er mjög tak­ markaður. Það er eitthvert norm, sem ég kalla pólitíska rétt­ hugsun, sem ætlast er til að menn haldi sig innan. Þeir sem koma með frumlega sýn á mál sem eru mikið í umræðunni verða oft fyrir árásum úr öllum áttum. Stokkið er á viðkom­ andi og þessi nýja sýn kæfð. Þetta er mikið áhyggjuefni. Auðvitað hafa fjölmiðlamenn sínar skoðanir og þær eru ólíkar. Ég hef farið í viðtöl hjá fólki sem ég veit að er annað­ hvort mjög hægri­ eða vinstrisinnað. En það hefur ekkert endi­ lega þýtt að viðtölin hafi verið skökk. Sumir geta alveg skilið pólitískar skoðanir sínar frá faginu. Aðrir gera það ekki.“ 10/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR Smelltu til að lesa um makríldeiluna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.