Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 114

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 114
Þar hófst verkefnið sem þeir kalla „Nasjonal turistveger“ árið 1994. Upphaflegt markmið verkefnisins var að heilla ennþá fleiri ferðamenn til landsins til að skoða stórbrotna náttúruna og bæta til muna aðstöðuna og aðgengið að völdum stöðum. Markmiðið er einnig að dreifa ferðamannastraumnum og opna augu ferðamanna fyrir nýjum áfangastöðum. Vegirnir eru það sem kemur ferðamönnunum á staðina og þá þurfti að endurbæta, en það var ekki aðeins lögð áhersla á þá. Verkefnin eru ólík og spanna allt frá göngustígum, salernisaðstöðu og útsýnispöllum til stærri bygginga sem hýsa þjónustumiðstöðvar. Verkefnið er á ábyrgð norsku Vegagerðarinnar, sem notið hefur faglegrar ráðgjafar frá nefnd sem bæði er skipuð arkitektum og listamönnum. Hátt í 50 arkitektar hafa unnið að ólíkum verkefnum síðastliðin nítján ár. Nýjar kynslóðir arkitekta hafa fengið að spreyta sig og ólíkir arkitektar og listamenn vinna á mismunandi stöðum. Útkoman er fjölbreytt og oft hafa djarfar lausnir og tilraunakenndur arkitektúr mótað sig að landslaginu þannig að nú draga mannvirkin og einstakar lausnir á hverjum stað einnig til sín áhugafólk um arkitektúr og hönnun. Samhliða verkefninu Nasjonal turistveger er heimasíða þar sem hægt er að velja umræddar leiðir, fræðast um staðarhætti og skoða myndir af bæði mikilfenglegri náttúru en ekki síður af framúrskarandi arkitektúr. Náttúran er stolt okkar Íslendinga, við stærum okkur af henni utan landsteinanna og flest okkar bera virðingu fyrir henni. Náttúran á skilið faglegar lausnir og mannvirki sem hafa það hlutverk að bæði vernda hana og auðvelda aðgengi að henni. Vinsælustu áfangastaðir ferðamanna á Íslandi verða fyrir miklum átroðningi og því er einnig mikilvægt að beina sjónum okkar að nýjum áfangastöðum til að dreifa ferðamannastraumnum betur. 2/03 kjarninn ExIT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.