Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 51

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 51
ímyndarsköpun. Við finnum fyrir þessu til dæmis þegar kemur að því að velja prófílmynd á síðurnar okkar. Það er ekki á allra vitorði hversu auðvelt það er að komast að minnstu smáatriðum um okkur út frá hegðun okkar á slíkum miðlum. Skráð er hvaða prófíla við skoðum, hverjum við sendum skilaboð og hvaða listamenn, búðir, hönnuði, kvik­ myndir og bækur við kjósum að „heiðra“ með því að smella á „like“­hnapp þeirra. Nýlega unnu nemendur í Cambridge­háskóla sálfræði­ rannsókn um þetta efni, með þýði upp á 58 þúsund þátttak­ endur. Niðurstöður hennar gefa það sterklega til kynna að auðvelt sé að álykta réttilega um marga persónulega þætti manna út frá því einu hvaða síður þeir „læka“. Sjálfboðaliðar svöruðu fyrst allir spurningalistum þar sem þeir voru beðnir um að uppljóstra um persónulegar upplýsingar á borð við kynhneigð, trúarlegar og pólitískar skoðanir og hver húð­ litur þeirra væri, svo eitthvað sé nefnt. Tilgátan var sú að sérstakt algrím gæti ályktað réttilega um þá þætti sem þeir höfðu áður svarað í spurningalistunum – einungis út frá upplýsingum um „læk“­smelli þeirra. Þar sem upplýsingar eru misjafnlega viðkvæmar á milli menningarsamfélaga gæti þetta skapað hættu fyrir notendur. Í löndum á borð við Kína er til dæmis hægt að lenda í fangelsi vegna skoðana sinna og í Gambíu er ólöglegt að stunda kynlíf með einstaklingi af sama kyni. Tölvan sem forrituð var með algrímið gat í 88 prósentum tilvika ályktað rétt um kynhneigð þátttakenda, í 95 pró­ sentum tilvika ályktað rétt um hvort þátttakandi væri svartur eða hvítur (þegar svo átti við), í 85 prósentum tilvika hvort viðkomandi væri hlynntur demókrötum eða repúblikönum og í 82 prósentum tilvika hvort viðkomandi væri kristinn eða íslamstrúar. Í um 70 prósentum tilvika giskaði vélin rétt á hjúskaparstöðu þátttakenda og líka hvort þeir ættu eða hefðu einhvern tímann átt við einhvers konar vímuefnavanda að stríða. Það er því kannski bara tímaspursmál hvenær tölvur verða forritaðar til þess að álykta um hverjir séu makar 2/06 kjarninn TæKnI Smelltu til að lesa um algrím algríM Algrím (einnig þekkt sem algóritmi) er einnig kallað reiknirit. Það er lausnaraðferð sem skilgreind er sem endanlegt mengi vel skilgreindra fyrirmæla til að leysa verkefni. Algrím skilar skilgreindri niðurstöðu að gefnu upphafsskilyrði. Það er einkum notað í stærðfræði og tölvunarfræði. ok algríminu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.