Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 101

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 101
Í slenska upptökuteymið StopWaitGo, skipað þeim Ásgeiri Orra Ásgeirssyni, Pálma Ragnari Ásgeirs­ syni og Sæþóri Kristinssyni, seldi nýverið lag til ensk­írsku poppsveitarinnar The Saturdays. Eru það nokkur tímamót fyrir StopWaitGo enda njóta stelpurnar í The Saturdays mikilla vinsælda í Bretlandi og ætla að nota lagið sem kynningarlag fyrir fjórðu breiðskífu sína sem væntanleg er síðar á þessu ári. Lagið er diskódanslag í anda ríkjandi strauma í poppheimin­ um. Þeir félagar í StopWaitGo eru hins vegar að fara á svig við ríkjandi stefnu íslenskra tónlistarmanna sem herjað hafa á erlendan markað, og reyna þeir nú að öðlast frama í bandarísku poppmaskínunni í Hollywood. Það er öfugt við íslenskt tónlistarfólk sem náð hefur vinsældum erlendis með því að herja á hina svokölluðu indí­senu og aðra afmarkaða geira tónlistarheimsins. Nærtækustu dæmin um íslenska tónlist sem náð hefur vinsældum erlendis eru að sjálfsögðu verk Bjarkar Guð­ mundsdóttur, Sigur Rósar og Of Monsters and Men sem öll hafa notið fádæma vinsælda erlendis. Pálmi Ragnar viðurkennir að á brattan sé að sækja fyrir þá félaga í StopWaitGo. „Við erum bókstaflega rétt að byrja enda fengum við okkar fyrsta stóra útgáfusamn­ ing í maí með The Saturdays og vorum að fá þær fréttir fyrir stuttu að það lag yrði smáskífulag.“ Lag þeirra, Disco Love, er eina lagið sem komist hefur í gengum allar síur í löngu og ströngu ferli sem lag þarf að fara í gegnum áður en huga má að vinsæld­ um. Bandarískur umboðsmaður, Darryl Farmer að nafni, hefur StopWaitGo á sínum snærum og sér þeim fyrir verkefnum. Hann hefur samband við útgáfufyrir­ tæki í poppsenunni sem yfirleitt eru að leita að ein­ hverju sérstöku og einkennandi. Upptökuteymi, eins og það sem þremenningarnir reka, reyna þá að búa eitthvað til sem samræmist hugmyndum útgáfufyrir­ tækjanna sem svo annaðhvort hafna lögunum eða 02/07 kjarninn TÓnLIST Smelltu til að hlusta á Disco Love, lagið sem StopWaitGo gerði fyrir the Saturdays.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.