Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 79

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 79
króna á því rúma ári sem Gnúpur náði að starfa. Öll upp­ hæðin sem greidd var út var tekin að láni, þar sem féð var ekki til í sjóðum Gnúps. Þetta kemur fram í stefnum á hendur mönnunum sem dagsettar eru í apríl 2013. Samkvæmt stefnunni vill þrotabú Glitnis, sem tók yfir Gnúp eftir greiðsluþrot félagsins, nú fá hluta af þessum greiðslum aftur. Það telur að ákvarðanir um útgreiðslurnar hafi ekki verið teknar á réttu tímamarki, hluti greiðslnanna hafi ekki uppfyllt form­ né efnisreglur og að útgreiðsla arðs út úr félaginu hafi verið ólögmæt. ótrúleg saga gnúps Fjárfestingafélagið Gnúpur var ansi áhugavert fyrirbæri. Aðdragandi stofnunar félagsins voru valdaátök í hluthafahópi Straums­Burðaráss fjárfestingabanka. Í lok júní 2006 ákvað Björgólfur Thor Björgólfsson, þá stærsti eigandi bankans og stjórnarformaður hans, að reka forstjórann Þórð Má Jóhannesson. Tveir stjórnarmenn úr hópi eigenda, þeir Kristinn Björnsson og Magnús Kristinsson, voru andsnúnir ákvörðuninni og seldu í kjölfarið hlut sinn í bankanum til FL Group, sem greiddi fyrir annars vegar með hlutabréfum í sjálfu sér (35 milljarðar) og hins vegar í Kaupþingi (12 milljarðar króna). Þeir Kristinn, Magnús og forstjórinn brottrekni, Þórður Már, stofnuðu síðar Gnúp utan um þessar eignir í október 2006. Með fylgdu skuldir upp á um 24 milljarða króna. Rúmu ári síðar var félagið komið í greiðsluþrot. Þrátt fyrir skamman líftíma tókst Gnúpi að verða einn af stærstu skuldurum íslenska bankakerfisins. Í lok nóvember 2007, skömmu áður en félagið var tekið yfir af lánardrottnum sínum, námu heildarskuldir Gnúps og tengdra félaga rúmlega 80 milljörðum króna, ef tekin voru saman lán og skuldbindingar vegna framvirkra samninga. Milljarðar greiddir út úr gnúpi Í desember 2006 ákvað stjórn Gnúps að kaupa eigin hlutabréf af hluthöfum sínum fyrir um 3,5 milljarða króna. Í apríl 2007 3/05 kjarninn DÓmSmáL Smelltu til að kynna þér 77. grein hluta- félagalaga 77. grein Hluta­ Félagalaga Ef sá sem kemur fram fyrir hönd félags samkvæmt ákvæðum 74.–75. gr. gerir löggerning fyrir hönd þess bindur sá gerningur félagið nema: 1. hann hafi farið út fyrir þær takmarkanir á heimild sinni sem ákveðnar eru í lögum þessum, 2. hann hafi farið út fyrir takmarkanir á heimild sinni á annan hátt enda hafi viðsemjandi vitað eða mátt vita um heimildarskortinn og telja verði ósanngjarnt að viðsemjandinn haldi fram rétti sínum. Birting tilkynningar skv. 1. mgr. 151. gr. um tilgang félagsins samkvæmt sam- þykktum þess telst ein og sér ekki nægileg sönnun þess að viðsemjandi hafi vitað eða mátt vita um heimildar- skortinn skv. 2. tölul. 1. mgr. greinar þessarar. Smelltu til að loka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.