Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 98

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 98
Myndin er lokahnykkurinn í Cornetto­þríleiknum svokallaða og sver sig í ætt við fyrri myndirnar tvær, Hot Fuzz og Shaun of the Dead; pöbbarölt, smábæjarsamfélag sem er farið til fjandans, stílfærð slagsmálaatriði og afskaplega misheppnuð tilraun til að stökkva yfir girðingu fyrirfinnast í þeim öllum. Í Shaun of the Dead sáum við uppvakningamyndir teknar fyrir, Hot Fuzz vitnaði í um það bil hverja einustu byssuhasarmynd sem gerð hefur verið (hallóóó, Point Break!), en hér taka geimveru vélmenni yfir heiminn (eða smábæ í Bretlandi, sem er um það bil það sama). Hins vegar er að finna eina stóra breytingu í The World’s End. Hún er dekkri, þroskaðri og alvarlegri en hinar tvær. Ekki að hún sé síður fyndin, heldur leika bæði Pegg og Frost persónur sem hafa gengið í gegnum þroskaferli sem fyrri persónur þeirra hafa ekki gert. Þeir eru eldri, lifaðri og þar af leiðandi dýpri en áður. Svo hafa þeir raðað frábærum dramatískum karakterleikurum í kringum sig; Paddy Considine, Eddie Marsan og Martin Freeman, auk Rosamund Pike, sem öll eiga þar að auki mjög auðvelt með gamanleik. Helsti gallinn á þessum nýfundna þroska er hins vegar sá að myndin fer afskaplega hægt af stað. Vísbendingum varðandi raunverulegt eðli bæjarins sem þeir ólust upp í og eru nú að heimsækja á ný er ekki 2/03 kjarninn ExIT Smelltu til að lesa um The World’s End í 20 orðum Smelltu til að lesa þrennt gott við myndina Smelltu til að lesa þrennt slæmt við myndina þrennt gott n Fyrsti slagurinn, þar sem félagarnir takast á við unglingagengi á almenningsklósetti, er æðislega samsettur og hendir myndinni í fullan gang. n Öll hreyfihönnun er svo vel úr garði gerð að það þyrfti í raun að stofna nýjan flokk á Óskarnum til þess eins að gefa The World’s End gullstyttu. n Eftirmáli myndarinnar – án þess að gefa of mikið uppi – er með betri lokaatriðum ársins. Besti endir á mynd frá þessu teymi til þessa. þrennt slæMt n myndin er lengi að ná flugi eftir stórflotta upphafssenu, þar sem samtölin og kómískar tímasetningar ná ekki að halda uppi of teygðu handriti í gegnum fyrsta þáttinn. n Persóna Rosamund Pike er fulltýpísk „kvenpersóna-í-grínhasar- mynd“, sérstaklega þar sem svo margir hinna persónanna eru svo vel skrifaðar. n myndin fer að líkindum ekki í almenna sýningu á Íslandi (samkvæmt nýjustu fréttum), sem er mikil synd. Það verða þó tvær sérsýningar á vegum Tómasar Valgeirssonar, sem rekur Bíóvefinn. tHe World’s end í tuttugu orðuM Afskaplega vel leikinn, dökkur en stórskemmti legur lokahnykkur á epískum grínþríleik. Rússíbanareið, fer hægt af stað en endar á fullri ferð. Smelltu ti að loka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.