Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 13

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 13
Þá benti skoðun PwC á fullnustueignum til þess að jafn­ ræðis hefði ekki verið gætt við meðhöndlun á skuldum við­ skiptamanna, þar sem sérsamningar voru gerðir við ákveðna viðskiptamenn um yfirtöku eigna og niðurfærslu skulda þeirra á sama tíma og sams konar óskum annarra viðskipta­ manna var hafnað. óvenjuleg launakjör lykilstarfsmanna Samkvæmt skýrslu PwC voru engar verklagsreglur til staðar varðandi innkaupa­ og risnuheimildir starfsmanna og þar af leiðandi ekkert eftirlit með innkaupum og risnu. Það er mat skýrsluhöfunda að eftirlit þáverandi stjórnarformanns sjóðs­ ins, Þorsteins Erlingssonar, hafi algjörlega brugðist. Þess má geta að Þorsteinn er fyrrverandi bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Við yfirferð starfsmanna sjóðsins á risnureikningum Geir­ mundar við starfslok kom í ljós talsverður fjöldi einkaúttekta af greiðslukorti og risnureikningi sparisjóðsstjórans. Í kjöl­ farið var hann krafinn um endurgreiðslu á tæpum tveimur milljónum króna vegna úttekta í hans eigin þágu. Yfirferð starfsmanna náði þó eingöngu til úttekta á risnureikningum vegna ársins 2009. PwC gerir athugasemdir við óvenjulegar greiðslur Spari­ sjóðsins í Keflavík í lífeyrissjóð nokkurra starfsmanna, sem voru umfram ákvæði kjarasamninga. Við athugun PwC voru ráðningarsamningar lykilstarfsmanna skoðaðir. Sparisjóðsstjórarnir Geirmundur Kristinsson og Angantýr V. Jónasson, sem tók við af Geirmundi, Helgi Bogason, útibús­ stjóri í Grindavík, Jensína U. Kristjánsdóttir, útibússtjóri á Patreksfirði, Jón Axelsson, innri endurskoðandi sjóðsins, og Steinn Ingi Kjartansson, útibússtjóri á Ísafirði, fengu sjö pró­ senta viðbótarframlag í séreignarsjóð sinn. Ásdís Ýr Jakobs­ dóttir, forstöðumaður einstaklingssviðs, fékk tíu prósenta viðbótarframlag í sinn séreignarlífeyrissjóð, viðbótarframlag vegna Þrastar Leóssonar forstöðumanns hagdeildar og fjár­ stýringar nam tólf prósentum og Árni Björgvinsson forstöðu­ maður reikningshalds og miðvinnslu fékk fimmtán prósenta viðbótarframlag í séreignarlífeyrissjóð sinn en þar að auki 9/12 kjarninn FJáRmáL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.