Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 118

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 118
Þ ótt höfuðborgarbúar hafi sleikt sólskinið örfáa daga í ágúst hefur sumarið verið blautt og kalt sunnan­ og vestanlands. Júlí hefur ekki verið svona votviðrasamur í Reykjavík í rúman áratug. Á Akureyri var hann hins vegar nálægt meðaltali og fólk fyrir norðan og austan hefur notið veðurblíðu mestan hluta sumars, eftir mjög erfitt vor. sumar hinna misheppnuðu garðpartía Einhver kann að spyrja hvað svona veðursagnfræði hafi að gera með mat. Jú, veðrið hefur auðvitað mikil áhrif á það hvað fólk borðar og drekkur. Veðrið hefur áhrif á hvernig við njótum matarins, hvort við gerum það inni eða úti. Jafnvel þótt mestar líkur séu á sól og blíðu um hásumar er ekkert tryggt í þeim efnum. Þetta sumar verður hugsanlega í minnum haft sem sumar hinna misheppnuðu garðpartía eða útibrúðkaupa. Margir sem undirbúið hafa slíkar veislur af kostgæfni hafa þurft að bíta í það súra epli að náttúran á engan húsbónda nema sig sjálfa. Minni kjötsala í rigningu Kjötsala var dræmari framan af sumri en á sama tíma undanfarin ár, enda minna grillað í rigningu og þoku en í sól og sumaryl. Kjötsala í júní var áberandi minni í ár en í sama mánuði í fyrra. Jóhanna Benediktsdóttir, deildarstjóri markaðssviðs hjá Sláturfélagi Suðurlands, segir að salan í júlí hafi verið svipuð og í fyrra og menn vonist til þess að sumarið komi þokkalega út þegar á heildina er litið. Veðrið í ágúst muni þó skipta sköpum. Það sé alveg greinilegt að minna selst af grillkjöti þegar veðrið er leiðinlegt. Aðrir kjötsalar og framleiðendur sem greinarhöfundur hefur heyrt frá taka undir þetta. samdráttur í bjórsölu Veitingamaður nokkur í borginni fullyrti við greinar 2/06 kjarninn ExIT Smelltu til að horfa á „Hamborgaraleyndarmálið“ á YouTube
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.