Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 46

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 46
Hvað næst? Njósnamálið tók síðast nýja og nokkuð óvænta stefnu í byrjun vikunnar þegar Brasilíumaðurinn David Miranda var tekinn fastur á Heathrow­flugvelli í London. Miranda er sambýlismaður Glenn Greenwald, sem hefur skrifað flestar fréttirnar upp úr skjölunum sem Snowden lak til hans. Miranda var á leið heim til Brasilíu frá Þýskalandi, þar sem hann hafði dvalið hjá Lauru Poitras, kvikmyndagerðarkonu sem hefur unnið flestar fréttirnar með Greenwald. Miranda var yfirheyrður um líf sitt og fréttir sambýlismannsins, en ekkert um hryðjuverk, þrátt fyrir að vera haldið á grundvelli hryðjuverkalaga. Þá tók lögreglan tölvu hans, farsíma og myndavél meðal annars, en hann hefur nú farið fram á að fá allar eigur sínar til baka án þess að lögregla taki af þeim afrit eða skoði þær. Málið hefur vakið gríðarlega athygli og reiði. Brasilísk stjórnvöld hafa krafist útskýringa á því hvers vegna Miranda var yfirheyrður og honum haldið í níu klukkustundir á flugvellinum. Nánast engin fordæmi eru fyrir því að fólki sé haldið svo lengi í yfirheyrslum af þessu tagi. Greenwald sjálfur, aðrir blaðamenn og fjölmiðlar hafa gagnrýnt bresk stjórnvöld harðlega ásamt ýmsum mannréttinda­ sérfræðingum og samtökum. Greenwald segir aðgerðunum augljóslega ætlað að senda ógnandi skilaboð. „Aðgerðir Breta eru alvarleg ógn við blaðamenn alls staðar.“ Undir þetta hafa fjölmargir tekið, meðal annars ritstjóri The Guardian, Alan Rusbridger, sem greindi frá því í kjölfar handtökunnar að stjórnvöld í Bretlandi hefðu krafist þess að hætt yrði að flytja fréttir upp úr gögnum Snowdens. Hann segir stjórnvöld hafa verið tilbúin að fara með málið fyrir dómstóla og á endanum hafi embættismenn fylgst með þegar afrit af gögnunum voru eyðilögð í höfuðstöðvum blaðsins. Bandaríkjamenn neita því að hafa haft nokkuð um mál Miranda að segja en stjórnvöld hafa viðurkennt að hafa fengið upplýsingar um að til stæði að handsama hann áður en það var gert. Sömu sögu segir breska stjórnin, hún hafi fengið upplýsingar um málið en hafi ekki skipt sér af 6/10 kjarninn mAnnRéTTInDI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.