Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 73

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 73
Meiri harka gagnvart gömlu valdaflokkunum Þinn gamli vinnustaður RÚV hefur sætt árásum úr ýmsum áttum undanfarin misseri. Finnst forsætisráðherra að RÚV dragi taum fyrri stjórnvalda og komi fram af meiri hörku gagnvart nýjum stjórnarherrum en þeim gömlu? „Ég held ekki að RÚV sé stýrt á neinn hátt af pólitíkusum sem segi fréttamönnum hvað þeir eigi að gera. En auðvitað er ákveðin ritstjórnarstefna eða viðhorf ríkjandi. En ég held að það sé tekið öðruvísi á síðustu ríkisstjórn en þessari. Þetta kann að skýrast af því að menn líti á þessa núverandi stjórnar flokka sem gömlu valdaflokkana og þess vegna sé eðlilegt að taka harðar á þeim en öðrum. Ég held að margir séu til dæmis ekkert sérstaklega opnir fyrir því að breytingar á veiðigjöldum séu til þess ætlaðar að gera sjávarútveg arðbærari fyrir samfélagið og til að ýta undir fjárfestingu. Sumir fjölmiðlamenn eru mun opnari fyr­ ir því að það sé eitthvað grunsamlegt við þessar breytingar. Að það sé verið að verðlauna fyrirtæki sem hafi styrkt gömlu valdaflokkana eða eitthvað slíkt. Þá telja menn sig ekkert endilega vera að ganga erinda einhverra stjórnmála flokka heldur eru þeir að skilgreina sig of þröngt innan ramma um­ ræðunnar. Þeir eru kannski ekki alveg nógu opnir fyrir því að kannski séum við bara að reyna að gera það besta sem við getum fyrir samfélagið og þorp úti á landi sem eru háð því að sjávarútvegs fyrirtækin geti starfað.“ Finnst þér óeðlilegt að þessi tengsl séu dregin upp, þ.e. tengsl á milli ákveðinna sjávarútvegsfyrirtækja og ákveðinna stjórnmála- manna eða -flokka? „Ástæða þess að við höfum verið að breyta lögum um stjórnmálaflokka er að það hefur verið uppi krafa um að allt sé uppi á borðum um slík tengsl. Það er auðvitað mjög mikilvægt. Menn sjá til dæmis dæmi um það í bandarískum stjórnmálum að stuðningur við flokkana fer mjög eftir hags­ munum þeirra sem eru að styðja þá. Það er hins vegar ljóst að stjórnmálaflokkar á Íslandi þurfa að fá stuðning frá fyrir­ tækjum og einstaklingum til að geta stundað þá starfsemi sem þeir reka. Þá er ekkert óeðlilegt við það að menn styðji 11/12 kjarninn VIðmæLAnDI VIKunnAR Smelltu til að hlusta á Sigmund Davíð ræða persónulega þætti þess að vera forsætisráðherra. Smelltu aftur til að slökkva. Athugaðu að kveikja á hljóðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.