Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 47

Kjarninn - 22.08.2013, Blaðsíða 47
aðgerðum lögreglu. Bresk stjórnvöld hafa varið ákvörðunina og segja lögreglu hafa orðið að bregðast við einstaklingi sem hafi haft meðferðis „mjög viðkvæmar, stolnar upplýsingar sem gætu hjálpað hryðjuverkamönnum“. Hins vegar hafa þau ekki fengist til að ræða um eyðileggingu gagnanna við fjölmiðla. Margir hafa í kjölfar þessara nýjustu atburða velt vöngum yfir framhaldinu fyrir blaðamennsku og hreinlega upplýsinga frelsið. Kristinn Hrafnsson, talsmaður Wikileaks, sagði til dæmis aðgerðir gegn fjölmiðlum vísi að upprisu fasima í Bretlandi, Bandaríkjunum og öðrum vestrænum ríkjum, jafnvel á Íslandi. Þar vísuðu enda stjórnvöld hugmyndinni um að veita Snowden hæli strax á bug á þeim forsendum að hann yrði að vera á Íslandi til að sækja um hæli. Þegar Snowden kom fram í byrjun júní sagðist hann hafa fylgst með og beðið eftir því að stjórnvöld leiðréttu þær öfgar sem farið hefði verið út í undanfarin ár. Það hefði hins vegar ekki gerst heldur hefði sífellt verið bætt í. Hugmyndir um frjálslyndi hefðu breyst og einkalíf þar minnkað. Þessu vildi hann breyta. Eftir uppljóstranir hans hafa fleiri Bandaríkjamenn meiri áhyggjur af því að borgaraleg réttindi þeirra séu virt að vettugi heldur en af hryðjuverkaógn, í fyrsta skipti frá 11. september 2001. Það er umtalsverð breyting hjá þessari stórþjóð, sem hingað til virðist hafa sætt við sífellt meiri fórnar kostnað vegna stríðsins gegn hryðjuverkum. Samkvæmt nýjustu rannsóknum Pew­rannsóknarsetursins telur naumur meirihluti Bandaríkjamanna að dómstólar hafi ekki náð að setja nægilegar skorður á gagnasöfnun NSA og 70 prósent þeirra telja að gögnin sem safnað er séu notuð til annars en að rannsaka hryðjuverk. Þrátt fyrir allt hefur njósnamálið stóra ýtt upp á yfir­ borðið mikilvægum spurningum um jafnvægið á milli öryggis og einkalífs, upplýsingafrelsi og fleira. Á næstu mánuðum gætu svörin litið dagsins ljós. 7/10 kjarninn mAnnRéTTInDI Smelltu til að horfa á viðtal Kristins Hrafnssonar við Russia Today Smelltu til að skoða rannsóknir Pew á skoðunum Bandaríkja manna betur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.