Dagfari - 01.10.2009, Blaðsíða 19

Dagfari - 01.10.2009, Blaðsíða 19
,/4ðildarríki skulu sjna framsækni í vígvœðingu“ sem með þjálari og skýrari hætti má orða svo: ,^4.ðildarríki skulu vígbúast af kap- pi.“ Þá er fjallað með mörgum orðum um að hermálaþjónusta Evrópusambandsins sé tii ráðgja- far við vígbúnað og styrkingu og þróun á hergagnaiðnaði. valdamönnum innan samband- sins þykir verulega hafa vant- að á röggsemi þegar kemur að hervæðingu og ef einhverju þurfi að breytainnan Evrópusambands- ins, þá sé það að auka kappið við vígvæðinguna. Haft var eftir Romano Prodi, Þingið og foringjarnir tala Víða annars staðar í Lissa- bonsáttmálanum er fjallað um vígbúnað og hernað og setdr eru fyrirvarar, m.a. um skörun við þátttöku í öðru hern- aðarsamstarfi. En eins og ávallt þegar langur texti með ýmiss konar tilvísunum á í hlut geta vaknað spurningar um túlkun. Þá er skynsamlegt að athuga hvað fyrirmenn bandalagsins hafa sjálf- ir sagt. Ekki þarf að leita lengi til að komast að því að mörgum 19. febrúar 2009 fór Evrópuþingið formlega fram á að fá 60.000 manna fastaher. Mjór er mikils visir. fyrrverandi höfuðpaur í sam- bandinu, að hugmyndin um Evrópuher sé fúlasta alvara, en menn geti vitaskuld kosið að kalla hann öðru nafni ef það hentar2. Ekki þarf að leita lengi til að finna að einn helsti höfðingi ltalíu, Sil- vio Berlusconi, fagnar sérlega hervæðingu Evrópusambandsins með þeim orðum að loksins verði þá hægt að fylgja utanríkisstefnu eftir með þungaö. Svo haldið sé áfram yfirreið um helstu hirðsali sambandsins lýsir Angela Merkel, kanslari Þýskalands, mikilvægi vígvæðingar sambandsins í viðta- li snemma árs 20074. I svipaðan streng tekur Nicolas Sarkozy, forseti Frakklands, þar sem hann segir hervæðingu Evró- pusambandsins nauðsynlegt forgangsmál næstu árin5. I ljósi fyrri afreka þurfa menn lítt að efast um einlægan vilja breskra fyrirmanna á vett- vangi vígbúnaðar og hernaðar. Heildarsýnin í þessum málum er deginum ljósari: Evrópusam- bandið stefnir að því að sinna meintum hagsmunum sínum í skjóli þess að vera vel vígvætt herveldi. A því er hnykkt með ályktun Evrópuþingsins 19. '^//////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////^ DAGFARI

x

Dagfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagfari
https://timarit.is/publication/968

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.