Dagfari - 01.10.2009, Blaðsíða 10
DAGFARI
ÞESS VEGNA
1 ö g r e g 1 a n
til ofbeldis.
Stór svoli
þrykkti hnef-
anum hvað
Það fór ekki hjá því að við værum orðin
nokkuð þrekuð eftir Búsáhaldabyltinguna
en við vorum þó búin að fá staðfestingu
á því að mótmæli skila árangri ef góð
þátttaka, úthald og beinar aðgerðir fara saman. Svo
miklu hafði okkur allavega tekist að koma yfir-
valdinu í skilning um, því af ótta við mótmælendur
hafði verið ákveðið að flytja kokteilboðið úr Þjóð-
menningarhúsinu og yfir á hótel Nordica. Að
vonum var farið með þær upplýsingar
sem hernaðarleyndarmál enda
er reiður almenningur
eint
andstæðin-
gurinn sem
yfir-
valdið óttast
en hernaðarand-
stæðingum tókst nú samt
að komast að því hvar skipuleg-
gjendur morða og mannréttindabrota
skyldu sötra kampavín á kostnað þjóðarinnar.
Ég taldi rúmlega 70 mótmælendur og fékk síðar þær
upplýsingar að um 50 löggur hefðu verið á staðnum,
þori þó ekki að fullyrða það. Pottar voru barðir,
blásið í flautur, hróp gerð að stríðsherrunum þegar
þeir komu út fýrir til að reykja. Eldur var borinn að
fána NATO og varð það tilefni handtöku tveggja
manna enda þótt engin lög banni fólki að brenna
fána bandalaga og féiaga.
Fyrir utan fjölmiðlaumfjöllun sem drukknaði í frétt-
um af innanríkispólitíkinni, var enginn merkjanle-
gur árangur af aðgerðinni enda hefur nú varla heyrst
mikið í okkur upp á efri hæðir hússins þar sem ódám-
arnir héldu sig. Það munaði þó litlu að við kæmumst
inn bakdyramegin og eins og við mátti búast greip
eftir annað
í herðar og handleggi smávaxinnar konu. Ungur
maður hreytti ónotum i löggu sem tók fyrir kverkar
vinkonu hans, var svarað með kylfuhöggum og
hótað handtöku “fyrir að vera óþolandi” eins og
löggumann orðaði það. Margir fengu minniháttar
pústra. Ég varð ekki fýrir þungum höggum sjálf. Það
getur nefnilega verið vernd í því að þekkja nöfn þe-
irra sem ætla að láta hnefana vaða í mann og mæli ég
með því við mótmælaaðgerðir að heilsa þeim lögg-
um sem maður kannast við, hátt og snjallt, með fullu
nafni.
Við komumst ekki inn. Við hefðum getað komist
inn, við vorum nógu mörg. Líklega hefðum við ekki
komist alla leið upp í salinn þar sem boðið var hald-
ið en nokkrir hefðu allavega getað komist inn fyrir
dyrnar. Það misheppnaðist, enginn komst inn,
^^því þegar lögreglan sýndi kylfurnar urðu
ílest
'Sl
h a f a
flestir hræddir og drógu sig í hlé.
Það er skiljanlegt að
verða hræddur
einir manna
við þá sem
4*0
^ _ai:i_^ _ x
lagalegan rétt til
að beita ofbeldi og
þjálfaðir til þess. Það er eðlilegt að
fjölskyldufólk og eldri borgarar taki ekki
áhættu á því að meiðast eða verða handteknir.E n
það voru líka róttækir aðgerðasinnar í hópnum,
fólk sem hafði hugrekki til að ganga lengra en að
góla á lokaðar dyr. Fólk sem var tilbúið til að gista
fangaklefa og sæta ákæru, til þess að sannfæra yfir-
valdið um að ekkert venjulegt hótel gæti hlíft full-
trúum stríðsbandalaga við því að heyra sannleikann
AFRAM I NATO
HUGLEIÐING EVU HAUKSDÓTTUR VEGNA NATO-MÓTMÆLA VIÐ NORDICA 28. JANUAR 2009
y//////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////^^^^
10