Dagfari - 01.10.2009, Blaðsíða 11
11
um voðaverk sín. Aðgerðin hefði
semsé getað heppnast ef öllum
hefði verið alvara. Það eina sem
vantaði upp á var úthald og hol-
lusta þeirra sem ekki gám gengið
svo langt að brjóta þau lög sem
sett eru sérstaklega í þeim tilgangi
að tryggja vald hinna fáu yfir fjöl-
danum.
Ef öllum sem kalla sig hern-
aðarandstæðinga hefði verið al-
vara hefði sá hópur sýnt stuðning.
Hann hefði tekið að sér að dreifa
athygli lögreglumanna og þreyta
þá, valda óreiðu, ögra, halda uppi
hávaða, taka myndir, skrá upplýs-
ingar, vera til vitnis og aðstoða
þá sem meiddust eða yrðu fyrir
öðrum áföllum. En þegar harka
færðist í leikinn voru aðeins 5-6
hræður sem héldu sig á staðnum
tíl að sýna slíkan stuðning, hinir
50 fóru og við vorum einfaldlega
ofurliði borin.
Jamm! Þegar ykkur hernaðarand-
stæðingum fór að leiðast, fóruð
þið heim. Já þið, þið sem mest
talið um það sem óhæfu að Is-
land skuli eiga nokkurt samneyti
við hernaðarbandalög, fóruð
af vettvangi í miðri aðgerð, rétt
eins og þetta væri gleðskapur
en ekki barátta. Skilduð um 20
aðgerðasinna eftir óstudda og
fóruð heim til að ná því að sjá
sjálf ykkur í sjónvarpinu, berjan-
di pott eða otandi mótmælaskilti í
mörg hundruð metra fjarlægð frá
húsinu. Þið hvötmð aðra tíl að
reka NATO af íslandi og bjarga
íslandi úr NATO, það vantaði
ekki, en löggan þurftí ekki an-
nað en að reka upp nokkur valds-
mannsleg öskur og sýna kylfurnar
til að koma ykkur úr sjónmáli.
Og þessvegna verður ísland aldrei
leyst undan þátttöku í stríðsrek-
stri. Vegna þess að það eru of fáir
sem nenna að standa uppi í hárinu
á yfirvöldum lengur en háltíma í
senn og of fáir sem hafa hugrek-
ki tíl að fylgja kröfum sínum eftir
með beinum aðgerðum. Vegna
þess að hernaðarandstæðingar
eru samskonar druslur og gungur
og hæstvirtír ráðherrar vorir.
Eg áfellist fólk ekki fyrir hugleysi
en ég er drulluspæld út í þá sem
mættu á staðinn fyrir úthalds-
leysið. Misskiljið mig ekki, ég er
ekki að segja að ykkur sé sama
eða að afstaða ykkar snúist meira
um félagslíf en pólitík. Auðvitað
gremjast hernaðarandstæðingum
umsvif NATO á Islandi. Sumurn
gremjast þau alveg jafn mikið og
hundinum gremst umferð ókun-
nugra bíla um ímyndað yfirráðas-
væði sitt. Einnig hann finnur
sig knúinn tíl að gjamma dálítíð
þegar þeir koma.
DAGFARI