Fréttatíminn


Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 17.05.2013, Blaðsíða 1
Með fimmtíu manns í vinnu m e n n in g Í Fr ét ta tÍ m a n u m Í d a g : L is ta h á t Íð Í r e y k ja v Ík h a F in - B a n g o n a c a n Í h ö r p u - t h e g r e a t g a ts B y F r u m s ý n d Í k v ik m y n d a h ú s u m  viðtal Svanhvít ada BjörnSdóttir gengSt undir kynleiðréttingaraðgerð síða 26 Ljó sm yn d /H ar i Kann illa við mig á flatbotna skóm skagastelpan eva Laufey kjaran her- mannsdóttir bloggar um mat og matargerð en hikar ekki við að skvísa sig upp. 17.–19. maí 2013 20. tölublað 4. árgangur SamfélagSábyrgð 34 Ábyrgð fyrirtækja Dægurmál ókeypiS 30úttekt Stórútgerð Sigur Rósar. Hljómsveitin verður í Simp- son-þætti á sunnudaginn. 68 jci á Íslandi vill auka skilning á samfélagsábyrgð fyrirtækja og verðlauna þau sem skara fram úr. elínrós Líndal, stofn- andi tískuhússins eLLa, hefur samfélagsábyrgð að leiðarljósi. 8 fréttaSkýring Fyrstu mál nýrr- ar ríkisstjórnar Málefna- og ráðherrakap- all Sigmundar Davíðs og Bjarna að ganga upp. JL-húsinu JL-húsinu Hringbraut 121 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar 08:00-22:00 virka daga 10:00-22:00 helgar ÍSLENSKT GR ÆNMETI SÖLUFÉLAG GARÐYRKJU MANNA VOR 2013 Það er eins og að stíga inn í ann an heim að koma í Hv eratún í Lauga rási. Þar er hátt til lofts og vítt til veg gja og litadýrðin mik il. Það er gre inilegt að vel er hlúð að þeim þúsundum pla ntna sem þar e ru ræktaðar. Fjölmargar teg undir af salati eru ræktaðar í Hveratúni, en þar ráða ríkjum hjónin Magn ús Skúlason og S igurlaug Sigur mundsdóttir. Magnús ólst u pp í Hveratún i en foreldrar h ans, Skúli Magnús son og Guðný Pálsdóttir, hó fu ræktun þar ári ð 1945. Hann segir það hafi legið beinast v ið að hann tæ ki við af foreld rum sínum, yngstur í systkinahópn um. Þau Sigur laug urðu meðeige ndur í garðyrk justöðinni árið 1983 og tóku svo alveg við á rið 2004. Jarð hiti er á svæðinu o g eru gróðurh úsin hituð up p með hveravatn i. Notaðar eru lífrænar varni r . Þá eru náttúruleg ir óvinir þeirr a óværa, sem g eta látið á sér kræ la, notaðir til a ð útrýma þeim . „Hér ræktum við um tíu teg undir af salati. Það eru nokku r ár síðan við fórum að einb eita okkur að þeir ri ræktun. Það er ekki hægt að vera góður í ö llu“, segir Mag nús Skúlason. Hann segir að hér áður fyrr hafi verið ræk taðir tómatar, gúrku r, paprikur og fleira, jafnvel hafa vínber verið r æktuð í Hvera túni. Garðyrkjubæn durnir í Hvera túni senda á markaðinn fjó rar gerðir af p okasalati, sem í eru mismunan di salatblöndu r. Þær hafa fe ngið þjóðleg nöfn úr sveitarfélag inu eins og Gu llfoss, Geysir, Þingve llir og Skálhol t. „Það er ekk i vandalaust að raða þessu sam an í pokann, þ ar verður að hug a bæði að brag ði og lit á salat inu“, segir Magnús. Hann ræktar einnig Klettas alat og Grandsalat. Garðyrkjubæn dur hafa tekið tæknina í þjónustu sína undanfarin ár . Nú eru gróðurhúsin t ölvustýrð. Hæ gt er að stýra h ita, raka, lýsingu, l oftun, vökvun og áburðargjö f með tölvunni eða með farsí manum. Grænmetisræk tunin krefst m ikillar nákvæm ni til þess að græ nmetið verði s em best. Nú k emur mannshöndin varla við sögu þegar uppske runni er pakkað, hú n viktuð og ge ngið frá henni á markaðinn. S alatið er alltaf nýtt og ferskt, þar sem það líða a ðeins nokkrar klukkustundi r frá pökkun þar til það er komið til neytenda. Tölvustýrð l itadýrð í Hveratúni í Laugarási -Gullfoss, Geys ir, Þingvellir og Skálholt eru nö fnin á salatblön dunum frá Hve ratúni Jarðarber Sæt og safarík Grill Grænmeti á grilliðGrænt og gott Bráðholl blaðgræna Þeytingar Hvers vegna eigum við að drekka grænmeti? Listakokkar Matgæðingarn ir og listakokkarnir Nanna Rögnvaldsdó ttir og Helga Moge nsen eru höfundar upps krifta í blaðinu, sem h enta við flest tækifæri. GEYMIÐ BLAÐIÐ Magnús Skúla son og Sigurla ug Sigurmund sdóttir.Fylg r bl í dag! Með öllum seldum gleraugum fylgja sólgler með þínum styrkleika Álfabakka 14a · s. 527 1515 · Ný verslun í göngugötu MJÓDD h e l g a r B l a ð Í dag verð ég kona Svanhvít Ada Björnsdóttir var lítil stúlka, föst í líkama drengs, þegar hún stalst til að máta silkikjóla móður sinar. Hún vissi alltaf að hún var öðruvísi og það vissu líka krakkarnir sem lögðu hana áralangt í einelti. Svanhvít flúði inn í heim tölvuleikja þar sem hún gat skapað sér annað líf. Rétt fyrir þrítugt kom hún út úr skápnum sem transkona, hefur aldrei verið ánægðari með lífið og í dag gengst hún undir hina eigin- legu kynleiðrétt- ingaraðgerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.