Fréttatíminn - 17.05.2013, Qupperneq 19
Þetta eru asnar, Áslaug
Ég tek þetta ekki inn á mig, ef fólk vill
tjá sig svona um mig undir
eigin nafni, þá er það
þeirra mál.
Áslaug Arna Sigur-
björnsdóttir, formaður
Heimdallar, fékk bágt
fyrir í netheimum
fyrir að tala fyrir bættu
aðgengi að áfengi með
því að tengja saman
hvítvín og humarát á
sunnudegi. Áslaug kippir sér
samt ekki upp við neitt.
Heggur í sama knérunn
Heildarhagsmunir er orð sem
virðist vera illskiljanlegt,
a.m.k. er það ekki í
hávegum haft.
Sighvatur Björgvins-
son, fyrrum ráðherra
og þingmaður, heldur
áfram að berja á
„sjálhverfu kynslóð-
inni“ í greinarskrifum.
Með rauða djöfla á
hælunum
Ég er í felum eins og
Salman Rushdie
Kolbrún Bergþórs-
dóttir blaðamaður
hefur fengið yfir sig
fúkyrðaflaum á netinu
og í tölvupóstum eftir
að hún gerði heldur lítið
úr ferli heilags Fergusons sem
sestur er í helgan stein.
Stolt siglir fleyið...
Þetta er alveg magnað skip.
Guðmundur Kristjánsson, útgerðarmaður
í Brim, er eldhress með nýjasta skipið í
flota sínum, Skálaberg RE 7.
Sagan á það til að
endurtaka sig
Vonandi er þetta í
síðasta skipti sem
stjórnmálamenn
ljúga sig inn á þing.
Bloggarinn og
frambjóðandi
Samfylkingarinnar í
þingkosningunum hefur efasemdir um
heilindi formanns Framsóknarflokksins í
áformum um skuldaniðurfellingar.
Fátt er svo með öllu illt...
Ég á allt eins von á því að ég muni
horfa á Eurovision. Ef Guð og lukkan
lofar. Ég hlusta reglu-
lega á þetta lag og
finnst það afar
fallegt.
Ásmundur
Einar Daðason,
þingmaður
Framsóknar-
flokksins og
formaður Heims-
sýnar, hafnar ekki
öllu sem frá Evrópu
kemur.
Óþolandi þessi Besti flokkur
Okkur þykir þetta óþolandi.
Björn Jón Bragason, formaður
samtaka kaupmanna og fasteigna-
eigenda við Laugaveg, er sem fyrr
óhress með fyrirhugaða sumarlokun á
hluta Laugavegar.
Vikan sem Var
Legugreining
Frí legugreining
Heilsurúm
Stillanleg
rafmagnsrúm
Rúmgott er eini
aðilinn á Íslandi
sem býður upp
á legugreiningu.
20-50%
afsl. af öllum
heilsurúmum
Þér er boðið í
fría
legugreiningu
Betri svefn - betri heilsa
Smiðjuvegi 2 (við hliðina á Bónus), Kópavogi • sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11-16 • www.rumgott.is
góð gjöf
Model TWO Hnota
Verð 52.500,-
Tilboð 38.800,-
Ármúla 38 | Sími 588 5011 | Opið: virka daga 11-18, laugard. 12-14
Helgin 17.-19. maí 2013 viðhorf 19