Fréttatíminn - 17.05.2013, Page 54
Helgin 17.-19. maí 201354 tíska
SumartíSka hvort Sem það er í útilegunni eða á auSturvelli
Blómakransar slá í gegn
Blómamunstur hefur
verið vinsælt undanfarið,
blómakjóllinn hefur lengi
verið þessi klassíski sumar-
kjóll og í fyrrasumar voru
það blómabuxur sem náðu
miklum vinsældum. Í ár er
það blómakransinn, þetta
nýja trend bókstaflega
blómstraði á tónlistarhá-
tíðinni Coachella og tísku-
heimurinn var fljótur að
taka við sér.
Þetta sumarlega trend
virðist meira að segja
hafa náð til Íslands, því
vefverslunin Dusted er
að selja nokkrar útgáfur
af blómakrönsum. Það er
einnig auðvelt að búa sér til
blómakrans hvort sem það
er úr alvöru blómum eða
gervi. Þá er tilvalið að búa
til blómakrans úr villtum
blómum í útilegunni, bú-
staðaferðinni og ég tala nú
ekki um á útihátíðum sum-
arsins. Hvort sem blóma-
kransinn er heimagerður
eða keyptur verður gaman
að sjá hvort þetta sumar-
lega trend nái að blómstra
með íslensku sumri.
Sigrún Ásgeirsdóttir
sigrun@frettatiminn.is
LE
N
A
M
A
X
O
N
N
EW
T
IN
A
SW
EE
TC
O
RN
MARC LAUGE GALLABUXURNAR - ÞÚ VERÐUR AÐ PRÓFA
FLOTT HÖNNUN OG MIKIL GÆÐI - VERÐ AÐEINS KR. 14.990,-
G.S. Akureyri . Jón og Gunna Ísafirði . Motivo Selfossi . Siglósport Siglufirði . Paloma Grindavík . Heimahornið Stykkishólmi . Garðarshólma Húsavík . Pex Reyðarfirði . Bjarg Akranesi
K R I N G L U N N I
Nanna Bryndís skartaði
blómakrans þegar Of Mon-
sters and Men komu fram á
Coachella hátíðinni í apríl.
Myndir/NordicPhotos/Getty
Leikonan AnnaSophia
Robb, sem leikur hina
ungu Carrie Bradshaw í
Carrie Diaries, tók þátt í
blómakransa trendinu á
Coachella hátíðinni.
Blómakransatrendið blómstraði á
tónlistar- og listahátíðinni Coachella.
Skeifunni 8 • 108 Reykjavík • Sími: 517 6460 • www.belladonna.is
Flott föt fyrir
flottar konur
Stærðir 38-58
Belladonna á Facebook
Þú nnur okkur á Facebook
undir “Fatabúðin”
Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050
Úrval af gæða sængurfatnaði til
brúðargjafa