Heimilisritið - 01.11.1944, Page 32

Heimilisritið - 01.11.1944, Page 32
Reyndar geri ég ráð fyrir að við gætum grætt einar tuttugu þús- undir, ef Mið-Orient verður ekki farið að falla í fyrramálið". „En heldurðu að Jethero lendi ekki í klípu út af þessu?“ spurði Patrick. Símon Templar hristi höfuðið. „Eg hefi óljósan grun um, að Oates flíki því ekki þegar hann losnar, að hann hafi verið á geð- veikahæli, — sérstaklega þegar ég er búinn að segja honum allt sem ég veit um fjáröflunaraðferðir hans — hann kærir sig nefnilega ekki um að verða til athlægis". Símon Templar hafði á réttu að standa. Það er staðreynd, að Wellington Oates skýrði engum frá þriggja daga dvöl sinni hjá geðveikralækninum Jethero. E N D I R Karamellur Það er alls ekki eins mikill vandi að búa til góðar karmellur, eiiis og margir halda. I Heimilis- almanaki Helgu Sigurðardóttur er kennt að búa til súkkulaðikara- mellur og fer uppskriftin hér á eftir. Er miðað við 200 kára- mellur, sem talið er að hafi kost- að 1% eyri hver í okt. 1941. 2 desilítrar rjómi, 2 dl. mjólk, 4 dl. sykur, 2y2 dl. sýróp, 2l/z matskeið kakaó. Kakaó og sykri er blandað sam- an í potti, rjómanum og mjólk- inni er hrært út í og svo hitað. Þegar sýður, er sírópið látið sam- an við. Lögurinn soðinn við hæg- an eld, þar til ólgar í pottinum. Hræra verður í honum hér um bil viðstöðulaust. Mun þurfa að sjóða í 2—3 stundarfjórðunga. Hellt á smurða plötu. Þegar hann fer að storkna, er hann skorinn í lengjur, og þær siðan skomar þversum svo að úr verði ferkant- aðir bitar á stærð við karamellur. Ríði á plötunni, þar til hann er al- veg kaldur. Vef ja má karmellunum innan í allavega litan cellofan- pappír. Sé karamellulögurinn soð- inn lengur og settur á plötuna, verður hann harður sem brjóst- sykur. Þarf þá að höggva hann í sundur, er það ágætur brjóst- sykur á bragðið, en getur ekkí verið fallegur í laginu. 30 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.