Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 32

Heimilisritið - 01.11.1944, Qupperneq 32
Reyndar geri ég ráð fyrir að við gætum grætt einar tuttugu þús- undir, ef Mið-Orient verður ekki farið að falla í fyrramálið". „En heldurðu að Jethero lendi ekki í klípu út af þessu?“ spurði Patrick. Símon Templar hristi höfuðið. „Eg hefi óljósan grun um, að Oates flíki því ekki þegar hann losnar, að hann hafi verið á geð- veikahæli, — sérstaklega þegar ég er búinn að segja honum allt sem ég veit um fjáröflunaraðferðir hans — hann kærir sig nefnilega ekki um að verða til athlægis". Símon Templar hafði á réttu að standa. Það er staðreynd, að Wellington Oates skýrði engum frá þriggja daga dvöl sinni hjá geðveikralækninum Jethero. E N D I R Karamellur Það er alls ekki eins mikill vandi að búa til góðar karmellur, eiiis og margir halda. I Heimilis- almanaki Helgu Sigurðardóttur er kennt að búa til súkkulaðikara- mellur og fer uppskriftin hér á eftir. Er miðað við 200 kára- mellur, sem talið er að hafi kost- að 1% eyri hver í okt. 1941. 2 desilítrar rjómi, 2 dl. mjólk, 4 dl. sykur, 2y2 dl. sýróp, 2l/z matskeið kakaó. Kakaó og sykri er blandað sam- an í potti, rjómanum og mjólk- inni er hrært út í og svo hitað. Þegar sýður, er sírópið látið sam- an við. Lögurinn soðinn við hæg- an eld, þar til ólgar í pottinum. Hræra verður í honum hér um bil viðstöðulaust. Mun þurfa að sjóða í 2—3 stundarfjórðunga. Hellt á smurða plötu. Þegar hann fer að storkna, er hann skorinn í lengjur, og þær siðan skomar þversum svo að úr verði ferkant- aðir bitar á stærð við karamellur. Ríði á plötunni, þar til hann er al- veg kaldur. Vef ja má karmellunum innan í allavega litan cellofan- pappír. Sé karamellulögurinn soð- inn lengur og settur á plötuna, verður hann harður sem brjóst- sykur. Þarf þá að höggva hann í sundur, er það ágætur brjóst- sykur á bragðið, en getur ekkí verið fallegur í laginu. 30 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.