Heimilisritið - 01.03.1945, Page 14

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 14
tíiiiciair Liewis . laununum. Lagði Nobel svo fyr- ir að ekki mætti taka tillit til þjóðernis við veitingu verðlaun- anna. Ennfremur útnefndi hann menn, er skyldu sjá um dánar- bú hans og koma eignum sjóðs- ins í trygg verðbréf. Erfðaskráin er stuttorð og gerir enga -nánari grein fyrir óskum gefandans viðvíkjandi út- býtingu verðlaunanna. Einungi3 tekur hann það fram, að bók- menntaverolaunin skuli verða veitt fyrir rit, sem samin eru í idealistiskum andn. Hvað hann á við er all-óljóst. Vera má að hann eigi hér við skáldrit, er flytji hugsjónir af einhverri teg- und, en þó getur verið að hann eigi við þau, sem rituð eru í anda hinnar eldri skáldakyn- slóðar, sem pá var uppi, en vilji útiloka rit ýmissa yngri skálda, sem voru boðberar róttækrar efnishyggju. , Svíarnir fjórir, sem undirrituðu erfðaskrá Nobels'", gáfu síðar nokkrar upplýsingar um það, sem þeir vissu um vilja hans og sagði einn þeirra meðal annars, að hann hefði viljað veita stór- ar upphæðir í einu, til þess að sá sem verðlaunin hlyti yrði alveg óháður f járhagslega og gæti gefið sig allan að vísinda- eða bók- menntastörfum sinum. Liggur þá í augum uppi, að hann hefur ætlast til að þeir einir fengju verðlaunin, er hefðu fremur þröngan fjárhag. Annað þessara vitna segir, að Nobel hafi ætlast til að verlaunin yrðu helst veitt. mönnum, er þannig væru skapi farnir, að þeir hefðu lítinn hug á fjárafla eða öðru þvílíku ver- aldarvafstri. Starf forráðamanna dánarbús- ins var bæði erfitt og umfangs- mikið. Eignirnar námu 10 til 15 milljónum dollara og voru dreifðar um 8 lönd. Ennfremur var það óljóst, hvort erfðarskrá- in væri lögmæt, því að hann átti erfingja, er voru böm bræðra hans. Sömuleiðis var óvíst um lögheimili hans, því að á síðustu árum hafði hann ýmist dvalist 12 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.