Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 17
öðrum, til þess að þeir gætu unnið að visindagreinum sínum óháðir. En allir þeir er verðlaunin hlutu voru rosknir menn og heims- kunnir, sem höfðu nóg að bíta og brenna og gátu gefið sig al- gjörlega að starfi sínu. Nobel mun ógjaman hafa viljað að verðlaununum væri skipt þannig, að fleiri en einn íengi þau í einu, en það var gert strax við fyrstu veitingu, rneð því að friðarverð- laununum var skipt milli Henry Dunants, stofnanda Rauða kross- ins og fransks friðarvinar Frede- rics Dassy. Það er hafið yfir all- an efa að Nobel hefur ætlast til að vinkona hans, Bertha von Suttner, fengi , friðarverðlaunin, enda mun hún hafa átt þau skil- ið fremur öðrum. Hún hlaut þau þó ekki fyrr en árið 1905, og var það fyrir milligöngu Emanuels Nobels, bróðursouar Alfred Nobels, og eins af vitnunum er undirrituðu erfðaskrána. Þeir skrifuðu Bjömstjeme Bjömson, er þá var í norsku Nobelsnefnd- inni og upplýstu hann um sam- band hennar við Nobel og ósk hans um að henni yrðu veitt verðlaunin. Þegar Nobelsverðlaunin vom veitt í fyrsta skipti vakti sá við- burður alheimsathygli, og frægð þeirra er verðlaunin hJ.utu, barst um heim allan. Nafn dynamits- kongsins komst á allra varir og menning Svía var auglýst eins vel og hugsanlegt var. Sá áhugi, er menn fengu á veitingu Sigrid Unset Nobelsverðlaunannn hefur ekki dvínað síðan. Hvert ár, sem verð- launin hafa verið veitt, hafa öll meiriháttar blöð flutt fréttimar um veitinguna með feitletruðum fyrirsögnum, og þeir, sem verð- laun hafa hlotið hafa í einni svip- an orðið heimskunnir, ef þeir voru það ekki áður. Nobelsverðlaunin urðu þannig í almenningsálitinu mesta viðurkenniug, sem nokkr- um vísindamanni, skáldi eða frið- arsinna gat hlotnast. Ef verð- launum var ekki skipt, trygðu þau fjárhagslegt sjálfstæði þeirra, er hlutu þau, því að hver verðlaun voru eitthvað um 150.- 000 krónur. Þeir er hlutu Nobelsverðlaunin, urðu einskonar alþjóðlegur háað- all, sem árlega vom slegnir til HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.