Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 19

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 19
landi en nokkru öðru landi, að minnsta kosti fram að heims- styrjöldinni fyrri. Ýmsir þeirra, er þau verðlaun hlutu, voru mikl- ir auðmenn og framleiðendur á sviði efnagerðar. Á styrjaldar- árunum voru þessi verðlaun veitt tvisvar sinnum. Hlutu þýzkir menn þau í bæði skiptin, annar þeirra fyrir uppfinningu, sem auðveldaði mjög framleiðslu sprengiefna. Meðal fremstu vís- indamanna á þessu sviði, er hlot- ið hafa verðlaunin má telja Rutherford, 1908 og hjónin Maríu og Pierre Curie, 1911. Verðlaunin fyrir læknisfræði hlaut fyrstur Emil Adolph Behring. Hann var Þjóðverji og hafði gert uppgötvanir á sviði serum-lækninga. Niels Finsen hlaut þessi verðlaun árið 1903 og Ivan Pawlow árið 1904. Finsen var þá heimsfrægur maður og kannast allir Islendingar við af- rek hans. Pawlow var einhver merkasti vísindamaður samtíðar sinnar. Hann var upphafsmaður reflexologiunnar og sarmaði með tilraunum, að sálræn áhrif á til- raunadýrið leiddi af sér líkam- legar (fysiologiskar) breytingar. Árið 1905 hlaut Þjóðverji, að nafni Robert Kocli, verðlaunin. Hann hafði þá fundið upp serum gegn tæringu (Tuberculin), en hafði þó ekki lokið við uppfinn- inguna. Vilhjálmur H. keisari hafði fengið vitneskju um að uppfinning þessi væri á döfinni og fékk því til leiðar komið að Knut Hamsun Koch hlaut verðlaunin. En þegar svo var komið krafðist almenn- ingsálitið þess að hann léti ser- umið af hendi til almennra nota, og varð svo að vera, enda þótt hann væri ekki búinn að reyna það að fullu. Afleiðingin varð sú, að fjöldi sjúklinga í Þýzkalandi dó af seruminu. Mun þessi at- burður vera einhver hinn leiðasti í sambandi við veitingu Nobels- verðlaunanna, og er hann fyrst og fremst keisaranum að kenna, sem vegna fordildar reyndi sífellt að halda Þjóðveijom fram. Veitingu þessara verðlauna hefur verið haldið innan all- þröngra takmarka. Hefur það t. d. vakið furðu, að sjálfur upp- hafsmaður sálkönnunarinnar, Sig- mund Freud hefur ekki hlotið HEl'MILISRITIÐ 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.