Heimilisritið - 01.03.1945, Síða 33
HÚN ÁTTI VON Á ÖÐRUM
— Hann treystir ekki konunni
sinni lengur. Hann kom heim úr
ferðalaginu miklu fyrr en hans
var von, læddist aftan að henni,
greip fyrir augu hennar og
kyssti hana á hnakkann. Án
þess að snúa sér við sagði hún:
„Þú ert þó ekki enn með bréf
frá honum!“
*
Má og má ekki
— Mamma, hann Siggi vill
hafa hálft rúmið.
— Já, það má hann líka.
— Nei, hann vill vera í því
miðju.
#
LIFANDI BEIN
Horaði maðurinn spurði:
„Hvers vegna eltir þessi hundur
mig alitaf?“
Feiti maðurinn svaraði: „Ætli
hann haldi ekki að þú sért bein?“
*
Skekkja í kennsiubók
— Veistu það pabbi, að hér
stendur að sumstaðar í Indlandi
þekki maðurinn ekki konuna
sína fyrr en hann giftist henni?
— Hvers vegna er Indland eitt
talið ?
#
EKKI SVO LEITT
SEM HtíN LÉT
Sjóliðinn: — Sælar fröken
Hansen.
HtíN: — En sú frekja! Eg er
ekki fröken Hansen heldur heiti
ég Sylvia Vesten og hef síma
28G4.
*
Óheppni
— Enn sú óheppni! Það er far-
ið að rigna, einmitt þegar ég er
að byrja að vökva blómin.
#
EKKI SJÓMANNAMÁL
— Þorskurinn er að sporðreis-
ast.
— Ha?
— Já, hann er að synda upp
að yfirborði hafsins.
*
Hvers vegna?
Faðirinn: — Hvers vegna vilj-
ið þér fara út með dóttur minni?
Pilturinn: — Nú af því að mig
langar til þess.
Faðirinn: — Langar til hvers?
*
RÁÐ HANDA GARÐYRKJU-
MÖNNUM
Úr gamalli garðyrkjubók:
—Ef ekki er hægt að greina,
hvað er arfi og hvað er matjurt-
ir, skal allt rifið upp. Það sem
næst sprettur er arfi.
#
Hættumerki ?
— Kysstu mig einn til, þá verð
ég þinn að eilífu.
— Er þetta hættumerki?
*
Alvöruleysi.
— Af hverju drekkurðu kaffið
með hníf?
*— Gaffallinn minn lekur.
HEIMILISRITIÐ
31