Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 33

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 33
HÚN ÁTTI VON Á ÖÐRUM — Hann treystir ekki konunni sinni lengur. Hann kom heim úr ferðalaginu miklu fyrr en hans var von, læddist aftan að henni, greip fyrir augu hennar og kyssti hana á hnakkann. Án þess að snúa sér við sagði hún: „Þú ert þó ekki enn með bréf frá honum!“ * Má og má ekki — Mamma, hann Siggi vill hafa hálft rúmið. — Já, það má hann líka. — Nei, hann vill vera í því miðju. # LIFANDI BEIN Horaði maðurinn spurði: „Hvers vegna eltir þessi hundur mig alitaf?“ Feiti maðurinn svaraði: „Ætli hann haldi ekki að þú sért bein?“ * Skekkja í kennsiubók — Veistu það pabbi, að hér stendur að sumstaðar í Indlandi þekki maðurinn ekki konuna sína fyrr en hann giftist henni? — Hvers vegna er Indland eitt talið ? # EKKI SVO LEITT SEM HtíN LÉT Sjóliðinn: — Sælar fröken Hansen. HtíN: — En sú frekja! Eg er ekki fröken Hansen heldur heiti ég Sylvia Vesten og hef síma 28G4. * Óheppni — Enn sú óheppni! Það er far- ið að rigna, einmitt þegar ég er að byrja að vökva blómin. # EKKI SJÓMANNAMÁL — Þorskurinn er að sporðreis- ast. — Ha? — Já, hann er að synda upp að yfirborði hafsins. * Hvers vegna? Faðirinn: — Hvers vegna vilj- ið þér fara út með dóttur minni? Pilturinn: — Nú af því að mig langar til þess. Faðirinn: — Langar til hvers? * RÁÐ HANDA GARÐYRKJU- MÖNNUM Úr gamalli garðyrkjubók: —Ef ekki er hægt að greina, hvað er arfi og hvað er matjurt- ir, skal allt rifið upp. Það sem næst sprettur er arfi. # Hættumerki ? — Kysstu mig einn til, þá verð ég þinn að eilífu. — Er þetta hættumerki? * Alvöruleysi. — Af hverju drekkurðu kaffið með hníf? *— Gaffallinn minn lekur. HEIMILISRITIÐ 31
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.