Heimilisritið - 01.03.1945, Page 34

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 34
VERÐSKULDAÐAR SKAMMIR Hermaðurinn: —- Halló, mið- stöð, ég bað um hana með kvaðn- ingu. Haldið þér að ég hafi vilj- að tala við móður hennar? * OF HEIÐARLEGUR Anna: Segðu mér — hvers vegna ertu svona ill út í Öla? María: Hann lofaði að kyssa mig ebki — — og efndi loforð sitt! * Svona eru karlmennirnir Eiginkonan: Sástu mennina sem gláptu á stúlkuna þarna, þegar hún var að fara upp í á- ætlunarbílinn áðan? Eiginmaðurinn: Hvaða menn ? * ÞAÐ SKAL KOMA I LJÓS Sjúklingurinn: — Hinir lækn- arnir eru ekki á sama máli og þér, um hvað að rpér er. Læknirinn: — Jæja, jæja. Við skulum hara sjá til þegar þér eruð dauður! Þá skal það koma í Ijós hver rétt hefur fyrir sér. ÆTTARNAFN HERMANNSENS Svíakonungur var' á hersýn- ingu og vék sér að einum her- manninum. „Hvað heitið þér?“ spurði konungurinn allra náðarsamleg- ast þennan óbreytta þegn sinn. „Ættarnafn mitt er Andrée yðar hátign“. „Það er frægt nafn, já, eins og þér vitið, er það ekki?“ „Jú, jú, yðar hátign. Andrée ætlað að fljúga til Norðuipólsins' Lautinantinn sagði okkur það“. „Jæja, sagði lautinantinn ykk- 32 ur ekkert meira í því sambandi?" „Jú, hann sagði að það hefði verið auman að hann skyldi ekki hafa tekið mig með sér“. * Á VlSUM STAÐ Konan: Hugsaðu þér. Eg er búin að týna dem&ntshringnum mínum. Maðurinn: Vertu róleg. Eg fann liann í veskinu mínu. * Saknaði eiginmannsins Bára: Hvers saknar þú nú mest þegar þú ert gift og sezt í helgan stein ? Alda: Mannsins mins. # SPREN GIPtíÐUR — Kærastan mín sagði mér upp áðan? — Hvað kom til? — Það var púður á jakka- kraganum mínum. * EYDDI EINS OG BJÁNI — Eg hitti hann Óla mótor- ista í gærkvöldi. Hann var svo blankur að hann bað mig um að lána sér tíkall. Og þó er ekki nema vika síðan hann fékk út- borgað. -—- Var hann búinn að leggja allt í banka? — Nei. ég spurði hann ein- mitt hvað hann gerði við hír- una. Og hann sagðist eyða sumu í vín. sumu í kvenfólk og rest- inni eins og bjáni. ■ # EINHVER VARD AÐ GÆTA HANS Frúin (kemur með mann sinn til nágrannahjónanna: — Fyrir- gefið þið, en ég þarf að fara út i kvöld — maðurinn minn mætti víst eklti vera hérna á meðan. HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.