Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 36
Anna: — Af því að þegar Palli er fullur þá vil ég ekki giftast honum, en þegar hann er ófullur, þá vill hann mig ekki. # Spakmæli Ef þú vilt láta drauma þína rætast, skaltu vakna. # Hún móðgaðist Biðillinn: — Eg fell á kné í rykið fyrir yður. Hún (móðguð): — Rykið! ég þvæ gólfið hérna sjálf á hverjum morgni. # RAKARINN VAR SAKLAUS Rakarinn: — Hef ég ekki rak- að yður áður? Palli: — Nei, þessi ör eru eftir konuna mína. * Talvélar ,.. hann segir að bæði Edison og. guð hafi búið til talvél. Guð bjó sína til úr rifi mannsins, en Edison sína úr málmi. Munurinn á þeim er sá, að Edison gat stoppað sína. * HÚN sneri A hann Hann: Eg er viss um að ég hef séð andlit yðar einhvers- staðar annars staðar. Hún: Það er ómögulegt. Eg hef alltaf haft það framan á höfðinu. # HtJN BROSTI BARA — Sástu stúlkuna sem við mættum? Hún brosti til mín. — Það er nú varla í frásögur færandi. í fyrsta skipti sem ég sá þig, hló ég hátt. # ENGINN ER FULLKOMINN Hún: — Þú ert latur og óhæf- ur til nokkurs verks. Þú ert 34 kaldlyndur og hrottafenginn og lýginn og ... Hann: Jæja, góða mín, enginn er fullkominn. # VANDRÆÐAGJÖF — Hvað gafstu konunni þinni í jólagjöf ? — Varalit, en ég er þegar bú- inn að fá hann mestallan aftur. * HEPPNI Ari: Hugsið þér yður annað eins, iæknir! Eg gleypti munn- liörpuna mína! Læknirinn: Verið þér rólegur maður minn og þakkið guði i'yrir að þér skylduð ekki spiía á orgel # ORÐALEIKUR Leikstjórinn, sem er nýlega kominn heim úr ferðalagi: „Jæja, hvernig hefur sóknin verið und- anfarin kvöld?“ Fulltrúinn: „1 fyrrakvöld var hálftómt, en í gærkvöld var næst- um því hálffullt". * KUNNI RÁÐ VIÐ ÞVÍ — Eg sagði að ég vildi aldrei sjá hann framar. — Og hvað gerði hann? — Hann siökkti ljósin. # Tortryggni Rósa: Hvaða ósköp heldurðu þér til í kvöld. Hvað stendur til? Stína: Eg ætla að reyna að krækja mér í mann. Rósa: Mann hverrar ? # Skilvísi — Hvort ég sé heiðarlegur? Eg sver að ég skal borga þér hvern eyri aftur sem þú lánar mér, þó að ég þurfi að stela til þess. HEIMILISRITIÐ t
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.