Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 37

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 37
Stjörnuspáin * Hvenær er fæðingardagur þinn? Ef hann er á tímabilinu 21. marz—20. apríl (báðir dagar meðtaldir), þá ertu í heim- inn borinn undir stjörnumerki hrútsins. Hér geturðu lesið, hvað stjörnuspá- mennirnir hafa að segja þeim, sem fæðst hafa á þessum tíma árs. * 21. marz -- 20. ARIS eða hrúturinn er ráð- andi stjörnumerki á tímabilinu frá 21. marz til 20. apríl að báðum dögum meðtöldum. Þeir, sem fæddir eru undir þessu stjömumerki, ættu alls ekki að vinna undir stjórn annarra. Til þess að öðlast sem mesta gleði og lífshamingju, ættir þú, sem fædd(ur), ert undir áhrifum þessa merkis, að vinna sem mest sjálfstætt, þar eð þú hefur for- ustu hæfileika og jafnvel gæti það komið fyrir, að þú yrðir brautryðjandi. Á stundu sigurs- ins munt þú hljóta aðdáun allra, því að þú hefur þá unnið ódauðlegt þrekvirki. Á hinn bóginn verður þú að temja þér sjálfsstjóm, ef þú átt að ná árangri og ljuka við það, sem þú hefur tekið þér fyrir hendur apríl * að framkvæma. Hin óþrjótandi ákefð og viljaþmk, sem þú ert gædd(ur) og allir dá, er sterkasta einkenni eðlis þíns, en þú verður að læra að hafa hemil á ákefð þinni, annars hætiir þér við að fást við of mörg verkefni í einu, hætta við hálfunnið verk og byrja á nýju. Ef til vill veitist þér erfitt, að þiggja heilræöi frá vinum þínum, því að þór finnst allt rétt hjá sjálfri(um) þér og trúir aldrei fyr en þú tekur á. Gættu þess að hreyta ekki ónotum í þá, sem vilja þér vel. Það borgar sig aldrei. Þér verður ahhei vant hug- rekkis og dirfsku, og harðleik- in(n) getur þú verið í meira lagi. Þess vegna ert þú oft sú (sá) fyrsta(i) til að ríða á HEIMILISRITIÐ 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.