Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 40
ur ekki ákafa og æsingu skyggja dómgreind þína, svo þú sóir gáf- um þínum í lítilfjörleg störf, sem engan ávöxt bera. f>ú munt eign- ast marga vini og þér munu opn- ast ótal tækifæri. Þegar allt er tekið til greina, þá má segja að það erfiðasta fyrn- þig sé að velja rétt. Eins og aðrir, sem fæddir eru undir þesu merki, verður þú að temja þér fasta reglu í starfi þínu og Ijúka því, áður en þú byrjar á öðru. Þú hefur til að bera gáfur, sem lyfta þér langt á braut í vísindum, verzlun eða listum. Hugmyndir þínar eru snjallar og þú eign- ast marga aðdáendur þeirra vcgna, þótt gera megi ráð fyrir að aðrir notfæri sér þær til fjár- öflunar. Þú verður ákaflynd(ur) og al- tekin(n) í ást þinni og vilt ráða algjörlega yfir lífi þess eða þeirra, sem þú eiskar. Þú gleym- ir oft, að tilhugalíf og hjóna- band grundvallast á hamingju beggja aðilja, ef það á að verða farsælt. Samt sem áður hefur þú góða möguleika tll að öðlasc mikía hamingju í hjónabandinu og verða elskuð(aður) og virt (ur) af öllum sem þekkja þig. Helst ættirðu ert giftast per- sónu, sem fædd er snemma í apríl eða undir merki ijónsins. Mánudagur, þó merkilegt sé, er þér til gæfu, einnig gulir, grænir og bláir litir. Happatala þín er 1. /Skrítlur a=^5Ss= segja að það sé eitthvað dular- fullt við fæðingu hennar. — Jú, það er satt. Það veit enginn hvenær hún er fædd. Lélegt umræðuefni Unnur: Eg hef ekkert heyrt nema gott eitt um hana Helgu Þóra: Það var leiðinlegt. Við skulum þá tala um eitthvað ann- að. Fjörugt kvöldboð — Það var reglulega gaman í boðnu í gærkvöldi. — Nú, gerðist nokkuð sérstakt? — Óli frændi fór til dæmis inn í stóru klukkuna til þess að hringja á bíl. Leyndarmál konunnar — Þarna fer Anna fagra. Þeir Skarpleg athugun. — Eg hef heyrt að wisky verði fleiri mönnum að bana en byssu- kúlur. — Það getur verið, en ég vildi heldur verða fullur af wisky en byssukúlum. Vildi lieldur lýsi Frænka: Gefðu mér einn koss, Siggi minn! Siggi litli: Nei. Frænka: Þá skaltu fá tíeviing. Siggi litli: Nei, þá vil ég held- ur taka inn eina skeið af lýsi. Þá gefur mamma mér krónu. 38 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.