Heimilisritið - 01.03.1945, Page 40

Heimilisritið - 01.03.1945, Page 40
ur ekki ákafa og æsingu skyggja dómgreind þína, svo þú sóir gáf- um þínum í lítilfjörleg störf, sem engan ávöxt bera. f>ú munt eign- ast marga vini og þér munu opn- ast ótal tækifæri. Þegar allt er tekið til greina, þá má segja að það erfiðasta fyrn- þig sé að velja rétt. Eins og aðrir, sem fæddir eru undir þesu merki, verður þú að temja þér fasta reglu í starfi þínu og Ijúka því, áður en þú byrjar á öðru. Þú hefur til að bera gáfur, sem lyfta þér langt á braut í vísindum, verzlun eða listum. Hugmyndir þínar eru snjallar og þú eign- ast marga aðdáendur þeirra vcgna, þótt gera megi ráð fyrir að aðrir notfæri sér þær til fjár- öflunar. Þú verður ákaflynd(ur) og al- tekin(n) í ást þinni og vilt ráða algjörlega yfir lífi þess eða þeirra, sem þú eiskar. Þú gleym- ir oft, að tilhugalíf og hjóna- band grundvallast á hamingju beggja aðilja, ef það á að verða farsælt. Samt sem áður hefur þú góða möguleika tll að öðlasc mikía hamingju í hjónabandinu og verða elskuð(aður) og virt (ur) af öllum sem þekkja þig. Helst ættirðu ert giftast per- sónu, sem fædd er snemma í apríl eða undir merki ijónsins. Mánudagur, þó merkilegt sé, er þér til gæfu, einnig gulir, grænir og bláir litir. Happatala þín er 1. /Skrítlur a=^5Ss= segja að það sé eitthvað dular- fullt við fæðingu hennar. — Jú, það er satt. Það veit enginn hvenær hún er fædd. Lélegt umræðuefni Unnur: Eg hef ekkert heyrt nema gott eitt um hana Helgu Þóra: Það var leiðinlegt. Við skulum þá tala um eitthvað ann- að. Fjörugt kvöldboð — Það var reglulega gaman í boðnu í gærkvöldi. — Nú, gerðist nokkuð sérstakt? — Óli frændi fór til dæmis inn í stóru klukkuna til þess að hringja á bíl. Leyndarmál konunnar — Þarna fer Anna fagra. Þeir Skarpleg athugun. — Eg hef heyrt að wisky verði fleiri mönnum að bana en byssu- kúlur. — Það getur verið, en ég vildi heldur verða fullur af wisky en byssukúlum. Vildi lieldur lýsi Frænka: Gefðu mér einn koss, Siggi minn! Siggi litli: Nei. Frænka: Þá skaltu fá tíeviing. Siggi litli: Nei, þá vil ég held- ur taka inn eina skeið af lýsi. Þá gefur mamma mér krónu. 38 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.