Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.03.1945, Qupperneq 55
oftast er hægt að kaupa þau þar, ef verið er á verði, þegar þær fá sendingar, en treglega mun ganga að fá þær til að taka við föstum áskrifendum að þeim. SVAK TIL „ÖHAMINGJU- SAMBAK“ Við fyrri spurningunni hef ég litlu við að bæta. Þú svarar henni sjálf fyrir þitt leyti og ég er ekki frá því að ýmsar fleiri séu á sama máli, nema hvað það snerti að álíta það dýrseðli, þótt ungur maður taki unga stúlku í fang sér og kyssi hana, án þess að hafa fengið munnlegt leyfi til þess fyrst. Karlmenn spyrja víst sjaldan munnlega um leyfi í slík- um efnum, nema þeir séu frem- ur lítið veraldarvanir. Hvað síðari spurninguna snertir get ég ómögulega sagt um, hvort hann er hrifinn af þér eða ekki, eftir þeim upplýsingum, sem þú gefur. Líkindi benda þó til þess, fyrst hann er hættur að vera með hinni. Hver er sjálfum sér næstur. Ef þú ert hrifin af hon- um þá skaltu reyna að halda í hann, því að í stríði og ást eru öll brögð leyfileg, að því er talið hefur verið.. Þú skalt heldur ekki vera neitt hrædd við að gefa hon- um óbeinlínis í skyn tilfinningar þínar því að vissulega er það ekki sjaldnar kvenmaðurinn, sem nær í karlmanninn, heldur en karl- maðurinn í kvenmanninn. ÁST OG VANDRÆÐI Sp: Eg ætla að biðja þig stórrar bónar. Svo er mál með vexti, að ég mæti svo að segja daglega stúlku, sem mér lízt vel á. Hún er ekki sérlega fríð en fremur vel vaxin. Við brosum hvort til annars — pg hún roðnar stundum um leið. En ég er feiminn, og það verður aldrei úr því að við tölum saman. Eg hef ekki orðið var við hana á þeim samkomum, sem ég fer á, og ég veit engin deili á henni. Heldurðu að hún sé hrifin af mér? Ef svo er, hvern- ig á ég þá að kynnast henni? Aðdáandi Heimilisritsins í Vest- mannaeyjum Sv: Ja, nú er ég hissa. Venju- lega þekkjast allir í kaupstöð- um eins og Vestmannaeyjum. Eg er ekki í vafa um, að þið eruð mjög alvarlega skotin hvort í öðru, þótt ekki sé víst að þið verðið það þegar þið hafið kynnst. Ekkert algilt ráð er til, sem hægt er að fara eftir ef karlmaður ætlar að kynnast stúlku, sem honum lízt vel á. Ef þú ert mjög feiminn geturðu varla skapað þér eittlivert til- efni til að ávarpa hana og fund- ið með því móti tækifæri til að kynnast henni nánar. Reyndu að komast eftir því hvar hún vinn- ur, t. d. með því að fylgja í humátt á eftir henni, þegar hún fer í vinnuna. Þá hlýtur þú að geta komist í samband við ein- hvem, sem þekkir ykkur bæði og getur komið ykkur í kunn- ingsskap. MÁLFRÆÐISPUBNING Sp: Mig langar til að spyrja þig, Eva Adams, hvort er rétt- ara að segja: „Eg ætla á bíó“ eða „ég ætla í bíó“. Krákus. Sv: það er réttara að segja: „Eg ætla í bíó“ eða „ég ætla í kvikmyndahús". Eva Adams. HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.