Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 62

Heimilisritið - 01.03.1945, Blaðsíða 62
„Jæja, þér eruð frá B.B.C.-út- varpinu, er það ekki?“. Jarvis hneigði sig aftur. „Það er þess vegna, sem ég hefði löngun til að fá að segja nokkur orð við ungu frúna“, sagði hann. „Eins og þér sögðu- sjálfar, frú, þá hefur hún allt til að bera sem tryggir vin- sældir söngvara. Eg er sem stendur í fríi, en þegar ég kem til London innan skamms og fer að sinna störfum mínum þar, myndi mér verða það mikil ánægja að sjá yður, frú Foster, aftur hvenær sem þér óskið. Ef þér mynduð vilja syngja í útvarpið, þá þurfið þér ekki annað en að láta mig vita“. Anna brosti. „Eg býst nú ekki við því að ég verði nokkurntíma útvarps- söngkona", sagð hún. „En ég er samt mjög þakklát fyrir þann heiður sem þér sýnið mér með þessu tilboði". „Það er sízt að þakka“, sagði hann og lyfti annarri hendinni brosandi. „En munið þér það, að þetta er sagt í fullri alvöru, frú Foster. Og ég er ekki viss um að það væri rétt af yður að neita almenningi í Bretlandi Um þá ánægju að heyra söng yðar. Þegar einhver er þeim náðargáfum gæddur sem þér, frú, má hann ekki neita öðrum um að njóta ávaxta þeirra. Það er hálft í hverju skylda yðar að syngja opinberlega, fyrst þér hafið svona dásamlega rödd“. Hann hneigði sig kurteis- lega fyrir þeim enn einu sinni og gekk í burtu. Matilda einblíndi á Önnu. „Svo þú kærir þig ekki um að verða útvarpsstjarna?“ Anna hló. „O, sei, sei, nei“, svaraði hún og leit upp á svið- ið. „En við megum víst ekki tala svona mikið. Það er töframaður að sýna listir sínar þama, eins og þú sérð“. ELLEFTI KAPlTULI MARTIN ók beinustu leið til Regency-leikhússins, þegar hann kom til London morguninn eft- ir. Zena var ekki komin, og dyravörðurinn sagði honum að hún væri ekki væntanleg fyr en eftir hádegi. Martin þakkaði upplýsingarn- ar og gekk aftur út í ieigubíl- inn. Hann ákvað að fara heim til Zenu. Hann hafði ávallt verið velkominn þangað. Honum fannst hann ekki geta slæpst um borgina allan morguninn og beðið eftir því að hún lcæmi í leikhúsið. Auk þess var hann ekki far- inn að matast neitt um morg- uninn. Sennilega myndi Zena bjóða honum eitthvað og þau gætu svo spjallað saman yfir því. Framhald í næsta hefti 60 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.