Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 9

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 9
— Ágætt, en hvar er borðstof- an? Auðkennið hana með spýtu. Eg er nefnilega með hádegis- verðinn með mér. Hann horfði á hana þegjandi, meðan hún var að tína upp úr körfunni, sem var full af góð- gæti. Hendur hennar voru hvorki skreyttar hringum né naglalakki. Hann andvarpaði og lagðist endilangur í grasið. Scott var búinn að útskýra uppdrættina fyrir Toni í nærri klukkutíma. Hún studdist fram á borðið, þegar hún spurði allt í einu: — Hvers vegna nota húsa- meistarar hvítt blek? Hann sleppti uppdrættinum óðara, og hann vafðist saman svo að small í. — Hafið þér ann- ars hlustað nokkuð á mig? Hvernig líkar yður uppdráttur- inn? — Auðvitað vel. En.... það er víst engin þörf að flýta sér svona mikið? Getið þér ekki gert fleiri uppdrætti? — Nei, ekki þó að ég væri all- ur af vilja gerður! Hann reis á fætur, svo stóllinn valt um koll. — Þetta er það unaðslegasta hús, sem ég hef nokkurn tíma teiknað..... Toni stóð einnig upp og lagði höndina á handlegg hans. — Eg er svo heimsk, sagði hún aumingjaleg. — Getum við ekki ekið upp eftir á morgun, svo að þér getið útskýrt fyrir mér teikninguna þar? — Nei, á laugardögum og sunnudögum er ég alltaf heima með börnunum mínum, svaraði hann. — Ó, ég vissi ekki, að þér ætt- uð börn. Hvað eru þau mörg? — Seytján, svaraði hann og hló að undrunarsvip henar. — Tvö, leiðrétti hann svo. Peggy er sex ára og Tom f jögra. En ef þér viljið fara á laugar- daginn gætum við ef til vill tek- ið þau með. Joanna og barr^óstr- an gætu líka komið með yður. — Já, það væri skemmtilegt. En verður ekki konan yðar með líka? ----Konan mín er dáin, svar- aði hann stuttlega. — Ó, það er sorglegt að heyra, sagði Toni lágt. Hún leit niður fyrir sig með grátstaf í kverk- unum, en varð jafnframt léttara niðri fyrir, og roði kom fram í kinnar hennar. Dyrabjöllunni var hringt, og þjónustustúlkan opnaði fyrir Freddy Warren. Þeir Pendleton heilsuðust, og Freddy spurði strax um teikninguna af húsinu. Þetta er nú nokkuð, sem vert er um að tala, sagði hann hrif- inn. — Einkum lízt mér vel á útlit þaksins. HEIMILISRITIÐ 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.