Heimilisritið - 01.07.1945, Page 15

Heimilisritið - 01.07.1945, Page 15
Göturnar eru mjóar á Grip og gróÓurmold þui nœr engin. Tilgangurinn með því að taka upp þessa aldagömlu tilvitnun eftir Gunnerus biskupi, er sá, að gefa lesendunum eins konar hugmynd um, hvers konar stað- ur þetta er, nefnilega örlítill hólmi í úthafinu, svo umkringd- ur brimi og boðum, að manni finnst ótrúlegt að þar geti ver- ið mannabyggð — sem hefur þó haldizt í þúsundir ára. Á Grip er enginn jarðvegur, ekki svo mikið sem til að hylja hina dauðu. Væri þar til fótbolti, myndi hann fljótlega velta í sjó- inn, eins og hver annar óþarfur og ofaukinn hlutur. Höfn er þar engin. í vestanátt liggja stærri vélbátarnir ruggandi við land- festar. í hléi við hólmann. Vest- anmegin er lítiil hafnargarður, sem hefur revnst of lágur, og innan við hann er lítill pollur, sem er þó engan veginn öruggt lægi fyrir minni bátana. Einu sinni, í afspyrnuroki bárust bátarnir langt upp á land. næst- um til kirkjunnar, sem er mið- depill eyjarinnar. En um kirkj- una verður rætt nánar síðar í þessari grein. Nú á samt að fara HEIMILISRITIÐ 13

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.