Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 23
kvæmlega svo langt sem þurfti
til þess að það rækist ekki á
skerin og kæmist á örugga
leið.
JÚ, rétt er það, Oluf Stokke
er niðri við sjóbúð með „Plöy“.
Hann er þar að skipa upp ný-
veiddum fiski. Viðfeldinn karl
en fámæltur eins og flestir hér.
Um björgunarafrekið hafði hann
ekki margt að segja — það gekk
allt til eins og vera bar. Fyrst
hann var þar nærstaddur, varð
SKRÍTLUR
GÓÐUR SMEKKUR.
— Rósa, viltu giftast mér?
— Konráð, ég get ekki gifst þér —
en ég skal aldrei gleyma Kvað þú hef-
ur góðan smekk.
STAÐUR OG STUND.
— Hvar eigum við að hittast?
— Hvar sem þú vilt.
— Klukkan hvað?
— Hvenaer sem þér hentar.
— Jæja — en vertu stundvís.
Á HRESSINGARSKÁLANUM.
Árni: ,,Það er alveg ótrúlegt hvað
mikið er svikið og logið í heiminum —
það er beinlínis tízka".
hann að koma til aðstoðar. Við
reykjum og skeggræðum innan
um hóp af börnum, auðsjáan-
lega gagnteknum af hátíðleik
augnabliksins. Ókunnur maður
með myndavél! Slíkt kemur
ekki fyrir á hverjum degi í Grip.
Hvort þau séu feimin? Nei,
sannarlega ekki! Þau bera með
sér látbragð heimsborgarans.
Þau eru borgarar og erfingjar
fegursta og farsælasta bæjar
jarðarinnar. Þau eru frjálsir
borgarar bæjarfélagsins Grip!
Bjarn: ,,Já — eigum við að stinga af
án þess að borga“.
LJÓS UPPI.
Lögregluþjónninn: — Það þýðir ekkert
að vera að berja á þennan ljósastaur. Það
býr enginn í honum.
Drukkni maðurinn: — Hvaða bölvuð
vitleysa. Heldurðu — hik — að ég sjái
ekki að það er ljós þarna uppi?
AÐVÖRUNIN.
Frúin, sem er að gefa síðustu fyrir-
skipanir fyrir stórt heimboð, segir við
þjónustustúlkuna:
,,Munið þér það, María, að þegar þér
berið á borð fyrir gestina, megið þér ekki
hafa neina skartgripi á yðor“.
„Ég á enga, frú,‘‘, svaraði stúlkan,
,,en ég þakka yður samt fyrir aðvörun-
ina“.
HEIMILISRITIÐ
21