Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 23

Heimilisritið - 01.07.1945, Qupperneq 23
kvæmlega svo langt sem þurfti til þess að það rækist ekki á skerin og kæmist á örugga leið. JÚ, rétt er það, Oluf Stokke er niðri við sjóbúð með „Plöy“. Hann er þar að skipa upp ný- veiddum fiski. Viðfeldinn karl en fámæltur eins og flestir hér. Um björgunarafrekið hafði hann ekki margt að segja — það gekk allt til eins og vera bar. Fyrst hann var þar nærstaddur, varð SKRÍTLUR GÓÐUR SMEKKUR. — Rósa, viltu giftast mér? — Konráð, ég get ekki gifst þér — en ég skal aldrei gleyma Kvað þú hef- ur góðan smekk. STAÐUR OG STUND. — Hvar eigum við að hittast? — Hvar sem þú vilt. — Klukkan hvað? — Hvenaer sem þér hentar. — Jæja — en vertu stundvís. Á HRESSINGARSKÁLANUM. Árni: ,,Það er alveg ótrúlegt hvað mikið er svikið og logið í heiminum — það er beinlínis tízka". hann að koma til aðstoðar. Við reykjum og skeggræðum innan um hóp af börnum, auðsjáan- lega gagnteknum af hátíðleik augnabliksins. Ókunnur maður með myndavél! Slíkt kemur ekki fyrir á hverjum degi í Grip. Hvort þau séu feimin? Nei, sannarlega ekki! Þau bera með sér látbragð heimsborgarans. Þau eru borgarar og erfingjar fegursta og farsælasta bæjar jarðarinnar. Þau eru frjálsir borgarar bæjarfélagsins Grip! Bjarn: ,,Já — eigum við að stinga af án þess að borga“. LJÓS UPPI. Lögregluþjónninn: — Það þýðir ekkert að vera að berja á þennan ljósastaur. Það býr enginn í honum. Drukkni maðurinn: — Hvaða bölvuð vitleysa. Heldurðu — hik — að ég sjái ekki að það er ljós þarna uppi? AÐVÖRUNIN. Frúin, sem er að gefa síðustu fyrir- skipanir fyrir stórt heimboð, segir við þjónustustúlkuna: ,,Munið þér það, María, að þegar þér berið á borð fyrir gestina, megið þér ekki hafa neina skartgripi á yðor“. „Ég á enga, frú,‘‘, svaraði stúlkan, ,,en ég þakka yður samt fyrir aðvörun- ina“. HEIMILISRITIÐ 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.