Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 39

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 39
ég krefst að þér komið í kring“. Alec tæmdi koníaksglasið og mælti: „Það verður erfitt. En ég skal gera þetta vegna þess að ég elska hana“. John svaraði: „Það vissi ég. Annars hefði ég ekki komið með þessa kröfu“. — ALEC áleit í fyrstu að hlut- verk hans væri ekki mjög erf- itt. En að viku liðinni var hann kominn á aðra skoðun. Christie var í sjöunda himni í hvert sinn er hún sá Alec. Hann daðraði við aðrar stúlkur þegar tækifæri gafst. En Christ- ie sagði þá aðeins: „Þú varst kendur og meintir ekkert með þessu flangsi. Þú þarft ekkert að afsaka þetta“. Það var einnig árangurslaust þó hann fengi kunningja sína til að úthúða sér svo Christie heyrði. Hún reiddist bara slef- berunum og sagði, að vinir hans væru ómerkilegir menn. Alec sveik loforð sín við Christie, aðeins til þess að veikja trú hennar á ágæti hans. Hann laug að henni. En alltaf hafði Christie afsakanir honum í vil. Alec langaði til þess að hætta þessum leik og segja henni sannleikann — að hann væri orðinn betri maður eftir að hafa kynnst henni. Nei. Það var of seint. — Þau voru á heimleið úr kvöldboði. Christip hafði ekki látist sjá hina hneykslanlegu framkomu hans um kvöldið. — Alec bauð henni að koma heim til sín og fá glas af víni, og hún svaraði: „Það væri gaman“. Hann varð forviða yfir því, að hún skyldi ekki fyrtast af þessu tilboði. Það var komið fram á nótt og hann bjó einn út af fyr- ir sig. Herbergið hans var all- fátæklegt: Skrifborð, stóll, reyk- borð, legubekkur, hægindastóll og skápur. Christie settist í hægindastól inn og mælti: Ég er dauðþreytt. Skórnir eru svo þröngir“. Alec kraup og tók' af henni skóna. Hún strauk hár hans á meðan. Þegar hann var staðinn á fæt- ur sagði hann: „Ég gleymdi cocktailnum“. Þau sátu og supu á glösun- um. Hann lagði höndina á öxl hennar og sagði: „Það var gaman að fá þig líka hingað heim til mín“. Hann ætlaðist til þess að hún skildi orðið „líka“ þannig, að hún væri aðeins ein þeirra HEIMILISRITIÐ 37'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.