Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 55
Annað þurfa þeir einnig að varast, sem getur orðið þeim Þrándur í Götu á leið þeirra til metorða og orðið til að skapa þeim óvini — það er hvað þeim er hætt við að beita ofríki og yfirgangi. Gert er ráð fyrir að þeir stjórni og séu valdamenn, en í umgengni verða þeir að temja sér kurteisi og þýða framkomu, því að það má aldrei gleyma því, að auðveld- ara er að leiða en neyða. Með því að sýna lipurð og kænsku munu þeir geta haft sitt fram, og vafalítið er það hið réttasta og skynsamlegasta, sem þeir leggja til málann^. Alveg áreiðanlega hafa þess- SKRÍTLUR VAR HÚN HEILALAUS? Eiginkonan: — Hvað skyldi annais vera hægt að lifa lengi, án þess að hafa heila? Eiginmaðurinn: — Það kemur í ljós, góða mín, vertu alveg róleg! MISSKILDI HANN. Ungi maðurinn: — Mig langar til að giftast dóttur yðar. Ríki maðurinn: — Hm. Drekkið þér piltur minn? Ungi maðurinn:: — Já, takk, en eig- um við ekki að tala um hitt fyrst? ir menn mjög mikla hæfileika til að verða ríkir og voldugir forvígismenn á sviðum stjórn- mála, verzlunar og allskonar atvinnumála. Þeir munu naumast gera sig seka um sviksemi í ástamálum eða ótryggð gagnvart vinum sínum. Þeir munu undantekn- ingarlítið vera hamingjusamir í hjónabandi og kunna að meta gildi þess. Forðast ber þeim hverskonar deilur, því að ef þeir reiðast er hætl* við að þeir segi meira en þeir meina og láti meiðyrði og svívirðingar falla,. sem þeir sjá eftir þegar þeim er runnin reiðin. FÉKK KJARKINN. — Hugsaðu þér annað eins. Þegar þaui voru komin að altarinu tók hann skyndi- lega til fótanna. — Nú, hann hefur misst kjarkinn. — Nei, hann fékk hann aftur. „NORMALT SJENÍ". — Ég las nýlega, að öll sjení séu geð~ veik. — Það hlýtur að vera vitleysa. Alveg er ég normal“. BEZTU BÆKURNAR. Menntaskólakennarinn: „Hvaða bæk- ur eru það, sem þér hafið mestar mæt- ur á?“ Nemandinn: „Matreiðslubókin hennar mömmu og tékkheftið hans pabba“. HEIMILISRITIÐ 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.