Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 60

Heimilisritið - 01.07.1945, Blaðsíða 60
,Mér brá ekkert.“ „Láttu ekki svona, hjartað mitt. Ég sá skuggann þinn a tjaldinu“. Hann rétti henni xiff- ilihn. „Hérna, haltu á honum augnablik“. „Dick! Hvert ertu að fara?“ „Ég ætla að tala við þrælinn sjálfur“. „Nei, það máttu ekki“. „Farðu heim á undan mér. Ég kem strax“, sagði hann. Svo gekk hann inn í tjaldið. Þegar inn kom heyrði hann sagt rólegri en ákveðinni rödd: ,Afsakið, en ég er hættur að taka á móti í dag Þetta var síðasta viðtalið, sem ég gef þangað til á morgun“. „Það er allt í lagi, Sir Har- vey“, sagði Dick. „Ég ætla ekki að biðja yður að spá fyrir mér‘. Fyrir innan borðið sat for lagaspámaðurinn, grannur, smá- vaxinn og skarpleitur maður um fimmtugt, í hvítum lérefts- fötum og með litaðan vefjar- hött á höfði. „Mig langar til að vita, Sir Harvey“, sagði Dick, „hvað þér sögðuð Lesley Grant“. „Hver er það?“ „Stúlkan, sem var að fara út úr tjaldinu rétt 'í þessu. Unn- ustan mín. Eg heiti Markham. Richard Markham". . ;,Markham? Getur það verið að ég hafi séð fram'haldsleikric 58 í London eftir Richard Mark- ham, sem hétu — bíðum nú við — sálfræðilegar glæpasögur?“ „Jú, ég er sami maðurinn“ „Segið þér mér eitt Markham. Hefur þessi stúlka búið lengi héma 1 Six Ashes?“ „Nei, ekki nema í hálft ár. Hví spyrjið þér?“ „Hvað hafið þið verið trúlof- uð lengi? Afsakið, en ég hef miklar ástæður til að spyrja svona“. „Við höfum bara verið trúlof- uð síðan í gærkvöldi. En —“ „Eg er að velta því fyrir mér. hvernig ég á að koma orðum að því, sem ég þarf að segja yður“, sagði Sir Harvey. „Vitið þer hver þessi svokallaða Lesley Grant er í raun og veru?“ Hann stóð upp og dró djúpt andann. Það var þá er Dick heyrði skothljóð úr riffli. Hann sá lítið, svart skotgat á tjald'hliðinni, sem gránaði fljótlega í rigningunni. Hann sá Sir Harvey detta fram yfir sig niður á borðið, eins og hann hefði verið sleginn heljarhöggi. Skotið hitti hann undir vinstra herðablaðinu. Dick sá á broti úr sekúndu, hvernig andlit saka- málasérfræðingsins afmyndað- ist af skelfingu. Á meðan Dick stóð hreyfing- arlaus utan við sig af hryllingi og sá hvernig hinn hváti jakki HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.