Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 4
Smásaga eítir Jón H. Guðmundsson „Hneykslið" og gamli maðurinn ÞETTA var ægilegt lineyksli. Það var full ástæða til að kom- ast svo að orði, að báðar fjöl- skyldurnar stæðu á öndinni. Og fólkinu var svo mikið niðri fyrir, að það' var að springa, þegar það hittist til skrafs og ráðagerða. Konurnar áttu jafnvel stundum erfitt með að koma orðum að því, sem þær ætluðu að segja, af því að þeim lá svo mikið á hjarta og þær höfðu skrafað svo margt um hneykslismálið, að þeim nægði stundum nú orðið að 1 þessari smásögu tekur höfundurinn fyrir hið eilífa viðfangsefni — sam- handið á milli ceskunnar ug fullorðna fólksins horfast í augu, þungar á svip og íbyggnar. Allir höfðu látið hneykslun sína í ljós, í báðum fjölskyldun- um, — nema gamli maðurinn. En hann var heldur ekki vanur að vera margmáll og skipti sér aldrei af dagiegum deiium eða þrasi. Ollum iannst þó, að í þessu tiifelli hefði hann átt að taka af skarið', elzti og reynd- asti maðurinn og sá, er mest var tekið mark á, þá sjaldan hann talaði. En Þorkell Kristinsson, fyrr- verandi kaupmaður á Litlueyri við Langafjörð, 67 ára, þegar þessi ósköp gerðust, lét eins og hann vissi ekkert um hneykslið og hefði aldrei heyrt á það minnzt. Og það þótti í rauninni líka hneyksli. Þorkell hafði ætlað að bera beinin á Litlueyri við Langa- fjörð, þar hafði hann fæðzt, þar hafði hann alizt upp, og starfað alla tíð og efnazt vel með árun- um og þar hafði hann ætlað að dvelja til hinztu stundar. Þetta vissi allt hans fólk, þótt hann 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.