Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 45
gerlega fullvissað mig um þetta og útilokað öll vafaatriði. En ef það, sem ég ímynda mér að sé raunveruleiki, reynist staðreynd, þá —. Hvað sem því annars líð- ur, þá hafa nýjustu tilraunir mínar orðið sérstaldega árang- ursríkar og innan skamms mun ég gera úrslita-tilraunina. Eg er sannfærður um, að niðurstaða hennar muni að öllu leyti reyn- ast jákvæð og ég óska eftir að þú verðir viðstaddur þegar hún fer fram“. Eg kinkaði kolli til samþykkis. Þegar ég frétti ekkert af Mel- vin í vikutíma á eftir, hringdi ég til hans og spurði hvernig gengi. Hann fullvissaði mig um að allt gengi að óskum og bað mig um að' vera þolinmóðan. Þá var það sem vandræðin með hernaðarhráefnin urðu hvað al- varlegust og ég neyddist til þess að fljúga til Alaska. Þegar þang- að kom varð ég svo önnum kaf- inn við lausn aðkallandi úrlausn- arefna, að ég gleymdi Melvin og tilraunum hans í bili. Frásögn blaðsins, um hinn skyndilega dauða hans, var á þá leið, að vinnukonan, sem kom að honum látnum í rúminu, hafi samstundis sent eftir lækni, er lét það álit sitt í ljós, að Melvin hefði dáið úr hjartabilun. Mér fannst hálft í hvoru sem forsjón- in hefði auðsýnt honum ofurlít- inn meðaumkvunarvott með því að' kalla hann burtu úr þessum heimi, áður en honum gafst tæki- færi til að komast að raun um haldleysi hinnar ævintýralegu kenningar sinnar. Þegar ég var nýkominn heim frá Alaska, rak ég strax augun í þykkt ábyrgðarbréf, sem lá á skrifborðinu mínu. Eg opnaði það í skyndi, því að ég þekkti hina skýru rithönd, sem var á utanáskriftinni. Bréfið var skrif- að af Melvin sjálfum, og inni- hald þess var á þessa leið: Kæri Paul minn! Mjög vel hef ég gætt hinnar árang- ursríku niðurstöðu af tilraunum mín- um með grænu blóðkornin, þar eð mér er vel ljós sú ringulreið, er verða myndi, ef hún kæmist í hendur fá- kunnandi og óreyndra manna. Eg veit, að þú munir undrast mjög, er þú heyrir minnzt á græn blóðkorn. En Paul, mér er rammasta alvara, er ég fullvrði, að þau hafi alltaf verið til. Fyrir tuttugu árum, þegar ég fyrst komst að stærðfræðilegri skekkju í hlutföllunum á milli rauðu og hvítu blóðkornanna, uppgötvaði ég af hend- ingu tilveru þriðja blóðkornaflokksins, sem nauðsynlegur er öllum lífverum. An þess að fara nánar út í einstök atriði, ætla ég að skýra þróun þessara tilrauna minna í fáum dráttum fyrir þér, áður en ég kunngjöri þér loka- niðurstöðuna af hinum rökréttu álykt- unum mínum og tilraunum. Ohjákvæmilegt reyndist að smíða smásjá, tvö hundruð sinnum sterkari en sú öflugasta, sem nú þekkist, og HEIMILISEITIÐ 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.