Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 56

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 56
Ekki spillti það, að hann hafði sloppið óskemmdur frá því að myrða unga stúlku, sem hann hafði gengið að eiga — með'an liann nefndi sig Corrigan — og hafði fengið hana líftryggða fyr- ir allhárri fjárhæð. Við þessar framkvæmdir sín- ar naut hann aðstoðar kven- manns, sem dvalið hefur hér á meðal okkar, og sem álitin hef- ur verið eiginlcona hans. Það er ung, geð'hrifalaus kona, en með talsverða leiksviðshæfileika. Christine Redfern lék hlutverk sitt af snilld; hlutverk, sem sýndi hina liógværu, veiklyndu og veikbyggðu konu. Athugið veik- leika þá, sem hún reynir að láta bera á hvað eftir annað. Við- kvæmni hennar gagnvart sólar- geislunum, hvað henni var svimahætt, eins og sagan um vandræði þau, sem hún lenti í utan á kirkjunni í Mílanó, átti að undirstrika. Hún var alltaf nefnd „litla konan“. I rauninni var liún eins hávaxin og Arlena, en hafði nettar hendur og var fótsmá. Hún kvaðst hafa verið kennari og vildi leiða athygli okkar að því, að hún væri betur að sér í því bóklega, heldur en því, sem að íþróttum lýtur. Það er rétt, að hún var um skeið skólakennari. En hún var leik- jimikennari, og hún var mjög leikin í íþróttum, klifraði eins og köttur og hljóp eins og héri. Glæpurinn var nákvæmlega útreiknaður og miðaður við stað og stund. Fyrst var einskonar forleikur í nokkrum atriðum. Eyrsta atriðið var leikið á Sur- rey Ledge, þegar þau vissu að ég heyrði til þeirra. Það var blátt áfram samtal milli afbrýðisamr- ar konu og manns hennar. Seinna lék hún sama hlutverkið í viðurvist minni. Mér fannst það eins og tekið út úr einhverj- um reyfara. Það var eitthvað ó- eðlilegt. Daginn, sem morðið var fram- ið, var bjart og fagurt veður. Redfern fór út snemma um morguninn — út um dyrnar fyr- ir enda gangsins; það' gat litið svo út sem einhver hefði farið snemma í sjóinn. Undir bað- sloppnum hafði hann fahð græn- an hatt í kínverskum stíl, eins og Arlena var vön að nota. Hann læddist þvert yfir eyna, niður stigann að Pixy Cove og faldi hattinn á afviknum stað bak við kletta. Deginum áður hafði hann á- kveðið stefnumót við Arlenu. Hún lofaði að hitta hann snemma úti í Pixy Cove. Þang- að fór annars enginn að morgni dags. Ef hún kæmi á undan og yrði vör við einhvern á ferli, eða sæi bát, átti hún að fela sig í Pixy-hellinum, sem hann hafði 54 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.