Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 52

Heimilisritið - 01.10.1948, Blaðsíða 52
„Það var nú þegar þið' voruð í tilhugalífinu. Alltaf færði hann þér blóm. Er hann ekki hættur því?“ Dot svaraði: „Tim verður að bera öll útgjöldin. En það er al- gengt, að giftar konur verða að halda stöðum sínum til þess að heimilið' hafi nóga peninga. Tim getur ekki veitt sér eins mikla vasapeninga nú og áður en við' giftumst. Þrátt fyrir það hefur hann fjórum sinnum fært mér blóm, þetta fyrsta hjónabands- ár okkar“. „Það eru viðbrigði fyrir Tim“, sagði Amy. „Hann hafði ráð á að nota svo mikla vasapeninga í gamla daga. Honum hlýtur að leiðast þessi breyting. — En á ég annars ekki að fara að líta eftir rúmfötum?“ „Handa hverjum?" spurði Dot. „Handa þér, góð'a mín. Þú sef- ur þó ekki á allslausum legu- bekknum“. Það virtist svo sem Amy teldi það sjálfsagt, að Dot gisti hjá henni. „Eg — ég ætla ekki að vera hér“, sagði Dot. „Nú, ég áleit að eins væri komið fyrir ykkur og Betty og Edward“, sagði Amy. „Hún sór, að hún færi ekki heim, fyrr en hann bæði hana fyrirgefningar“. „Gerði hann það?“ 50 „Nei, og Betty háttaði grát- andi á hverju kvöldi“. Dot tók hattinn og mælti: „Við borð'uðum kvöldverð fyrir skömmu hjá þeim Betty og Ed- ward. Það er fjölgunarvon hjá henni í desember. Edward var í sjöunda himni. og afar stima- mjúkur við Betty“. ÞEGAR Dot kom heim og stóð við útidyrahurðina, var hún svo skjálfhent, að hún gat naumast snúið lyklinum. Hún kallaði: „Tim — Tim! Ég er komin“. Hann var ekki heima. En það var búið að þrífa til í húsinu. Matarílátin höfðu verið þvegin, öskubakkar tæmdir, búið hafði verið um rúmin o. s. frv. Dot leit á klukkuna. Ef hún flýtti sér gat hún haft miðdegis- verðinn tilbúinn á venjulegum tíma. Þegar hún hafði látið hæn- una í pottinn, hringdi hún til Barry Gardner. Nei, Tim hafði ekki komið þangað. En reynandi væri að spyrjast fyrir hjá Bill Cullen. Bill sagði, að Tim hefði setið lengi hjá sér. En svo hefðu Amy Shearer og frænka hennar kom- ið. Með þeim fór Tim. En Bill vissi ekki hvert þau hefðu farið. Dot var milli vonar og ótta. En hún gleymdi ekki hænunni. Augu hennar voru full af tárum. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.